Merkimiði - Hrd. 622/2008 dags. 4. desember 2008 (Séreign barna)
Gerð var erfðaskrá þar sem tilgreint var að hvert barn fengi tiltekinn arfshluta og nefnt að hvert þeirra bæri að gera hana að séreign. Orðalagið var talið vera yfirlýsing en ekki kvöð.
Í Hrd. 1994:526 nr. 377/1991 (Jörðin Hagavík)ⓘ var eignin gerð að séreign í kaupmála en svo var ekki í þessu máli.
Lögmaðurinn sem ritaði erfðaskrána taldi að vilji arfleifanda hefði verið sá að eignin yrði séreign.