Merkimiði - Hrd. 658/2008 dags. 15. desember 2008 (Ákveða faðerni)
Dæmi um það hvernig reglurnar virka um sjálfvirkt faðerni.
Kona er í sambandi við M og verður ófrísk. Síðan slitnar upp í sambandinu og vildi M ekkert með barnið að gera. Þegar hún var gengin þrjá mánuði á leið kynntist hún nýjum manni , þau samþykkja að barnið teljist hans, og þau ganga síðan í hjónaband fyrir fæðingu barnsins. Sá maður verður sjálfkrafa skráður faðir barnsins. Barnið vildi síðar fá staðfestingu á því að M væri faðirinn.