Bubbi krafðist bóta frá bæði útgefanda og ritstjóra fjölmiðils þar sem hann taldi að umfjöllun fjölmiðilsins hafa vegið að friðhelgi einkalífs hans. Ábyrgðarkerfið sem lögin um prentrétt setti upp kvað á um að hægt væri að krefjast bóta frá útgefandanum eða ritstjóranum. Hæstiréttur túlkaði ákvæðið á þann veg að eingöngu væri hægt að krefjast bótanna frá öðrum þeirra en ekki báðum.
Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni