Merkimiði - Hrd. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.