Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.
Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.
Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.
Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.
K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.
Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.
K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.
M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.