Úrlausnir.is
Merkimiði - Hrd. 866/2016 dags. 18. janúar 2017 (Vinnukona - Túlkun 10. gr. barnalaga)
Barn fæðist um árið 1926 og það höfðar dómsmálið löngu, löngu síðar. Málið var höfðað gegn hálfsystkinum barnsins þar sem aðrir aðilar voru látnir.
Móðir þess var í vist og varð ófrísk. Hún giftist öðrum manni fyrir fæðingu barnsins og sá aðili varð skráður faðir barnsins.
Bakkað aðeins með kröfuna í hrd. barátta fyrir lífsýni seríunni. Þó þurfti að sýna fram á að móðirin og hinn meinti faðir höfðu þekkst.
Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans
Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.