Merkimiði - Hrd. nr. 477/2015 dags. 25. febrúar 2016 (Harpa-tónlistarhús)
Harpa kvartaði undan háum fasteignagjöldum. Snerist um það hvort að aðferðin sem beitt væri við fasteignamatið væri rétt. Harpa taldi aðferðina ranga og fór með sigur á hólmi í málinu.