Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]