Merkimiði - Hrd. 1936:500 nr. 94/1936 (Tímadómurinn)
Bóndi hafði fengið tímarit í mörg ár án þess að hafa óskað sérstaklega eftir því og án greiðslu. Tímaritið gerði svo rassíu og tilkynnti að það myndi krefjast greiðslu fyrir áskriftina eftir ákveðið tímamark. Litið var svo á að bóndinn þyrfti að greiða fyrir áskriftina.