Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1996:2466 nr. 216/1995 (Staða skulda við fasteignasölu)

Kaupendur fóru í bótamál gegn seljendum og fasteignasala. Kaupendurnir voru upplýstir um veðskuld sem þeir tóku svo yfir, og þær uppreiknaðar. Fjárhagsstaða seljandanna var slæm á þeim tíma og lágu fyrir aðrar veðskuldir sem seljendur ætluðu að aflétta en gerðu svo ekki.

Fasteignin var svo seld á nauðungaruppboði. Fasteignasalinn var talinn hafa skapað sér bótaábyrgð með því að hafa ekki látið vita af hinum veðskuldunum með hliðsjón af slæmri fjárhagsstöðu seljendanna en svo tókst ekki að sanna tjónið.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 130

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML] [PDF]