Merkimiði - Hrd. 1955:88 nr. 69/1954 (Slys við uppskipun)
Starfsmaður við uppskipunarstörf varð fyrir tjóni við að taka við timburhlaða þegar hann féll af palli. Hæstiréttur taldi, þrátt fyrir að verkið hefði verið unnið í samræmi við venju, að vinnuveitandinn hefði borið bótaábyrgð vegna ófullnægjandi öryggis.