Starfsmaður fiskvinnslu hlaut líkamstjón þegar hann var að vinnu við hausunarvél. Tjónsatvikið var ekki rakið til ógætni starfsmannsins og stöðvunarrofi virkaði ekki sem skyldi.