Merkimiði - 37. gr. hjúskaparlaga, nr. 31/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Lögbirtingablað (64)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. nr. 161/2016 dags. 8. mars 2016 (Hommar búsettir erlendis)[HTML]
Tveir samkynhneigðir karlmenn giftu sig hér á landi án þess að hafa skráða búsetu eða sérstök tengsl við Ísland. Þeir kröfðust lögskilnaðar á Íslandi þar sem þeir gátu ekki fengið því framgengt í heimalöndum sínum sökum þess að samkynhneigð væri ólögleg þar.

Beiðni þeirra var synjað þar sem þeir uppfylltu ekki skilyrði laganna um lögheimili eða heimilisfesti hér á landi, og því hefðu íslenskir dómstólar ekki lögsögu í slíkum málum.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-272/2005 dags. 4. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2943/2013 dags. 29. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 254/2001 dags. 5. desember 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200121161-162
200188690-691
20011421122
20011491178-1179
200221162
200455435
200457449
200517103
200536244
200576776
2006932974-2975
2006963071-3072
20079286
2007521663
200823735
200824767
2008551759
2009581854
2010401277-1278
2010601919
20116180
201120640
2012531691-1692
2012772462
2013662110
2013882814
2013943007
2014264
2014772463
2014943008
2015471502
2015672143
2016401280
2016511631
20171231
20171628
20171931
20176928
2017953039
20184126-127
2018983134-3135
201915479
2019521663
2019782493-2494
20204128
2020472211
2021262042
20222155
2022454301
2022545170
2023514892
2024535086
2024585562
2025463543