Starfsmaður varnarliðsins hlaut tjón þegar bifreið vinnuveitanda hans valt vegna bilunar á stýrisbúnaði. Vinnuveitandinn vissi ekki af þessari bilun fyrr en atvikið varð.