Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur)[PDF] Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML] Hrd. 2006:1637 nr. 172/2006 (Einhliða yfirlýsing dugir ekki)[HTML] Krafa um skilnað að borði og sæng árið 2003 frá öðru þeirra.
Sýslumaður reyndi árangurslaust að hafa samband við hitt og vísaði því málinu frá árið 2004.
K höfðaði síðan forsjármál árið 2005.
M fer síðan í skaðabótamál gegn K. Hann hélt því fram að K skuldi honum pening í tengslum við hjúskapinn. Því máli var vísað frá.
M hafði höfðað svo mál til að krefjast framfærslu og lífeyris.