Merkimiði - 88. gr. hjúskaparlaga, nr. 31/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 157/2008 dags. 7. apríl 2008 (Dánarbússkipti)[HTML]

Hrd. nr. 327/2015 dags. 4. júní 2015 (Afturköllun kaupmála ógild - Staðfestingarhæfi)[HTML]
Reyndi á þýðingu orðsins „staðfestingarhæfi“.
Vottarnir voru börn hjónanna en það mátti ekki. Þau voru talin of nátengd til að geta komið með trúverðugan vitnisburð.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-7/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-10/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 470/2018 dags. 28. ágúst 2018 (Nýr „kaupmáli“ ógildur)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-182 þann 4. október 2018.

Kaupmálinn var á viðunandi formi en hafði þó ekki verið skráður hjá sýslumanni.