Merkimiði - Hrd. 2005:1834 nr. 467/2004 (Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar - Innsta-Vogsland 3)
Hitaveita tekur hluta af jörð á leigu. Synir jarðareiganda fá jörðina og vita af leigusamningnum. Þeir selja síðan G jörð. Poppar þá upp forkaupsréttur sem getið er í leigusamningnum. Synirnir vissu um leigusamninginn en ekki um forkaupsréttinn í honum. Leigusamningurinn hafði ekki verið þinglýstur. Hitaveitan beitir þá forkaupsréttinum. Hæstiréttur taldi að þó eigandi viti af að á eign hvíli óþinglýst réttindi teljist hann ekki sjálfkrafa grandsamur um önnur réttindi.