Merkimiði - Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)

Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.

Vefeintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 4/2022 dags. 22. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 41/2010 dags. 18. mars 2011[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 2/2013 dags. 18. apríl 2013[PDF]