Merkimiði - Hrd. nr. 279/2017 dags. 22. mars 2018 (pr.pr. Ístraktor)

Kona hafði fengið umboð til að skuldbinda Ístraktor en umboðið hennar var ekki prókúruumboð. Haldið var því fram að undirritun hennar hefði ekki væri rétt. Hæstiréttur taldi að þar sem konan hafði umboðið til að undirrita samninginn og því myndi sú yfirsjón að rita pr.pr. ekki hagga gildi undirritunarinnar.

Vefeintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-4/2018 dags. 16. janúar 2019[HTML]