Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)

Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]