Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)

Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Umboðsmaður Alþingis (12)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (9)
Alþingi (4)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 273/2023 dags. 17. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN21040023 dags. 29. desember 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2763/1999 (Sala ríkisjarða)[HTML][PDF]
Gerðar höfðu verið athugasemdir um handahófskennda framkvæmd starfsfólks þar sem óvíst var hvenær framkvæmdinni var breytt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4495/2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7007/2012 dags. 19. ágúst 2013[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10128/2019 dags. 6. apríl 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11321/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2001122
2002112, 114, 121
2003101
200566
2006204-205
201166
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 151

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML] [PDF]