Merkimiði - Hrd. 2002:678 nr. 355/2001 (Tollurinn út fyrir valdmörk sín - Sake)
Mjöður hafði verið tollaður sem sósa í mörg ár en hann var áfengur. Lagt var hald á eina sendinguna og óvissa var um hvort álitaefnið ætti heima hjá tollyfirvöldum eða lögreglunni.