Merkimiði - Hrd. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)
Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.