Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8354/2015 (Ráðning deildarstjóra í grunnskóla - Pólitískar skoðanir umsækjanda)

Einstaklingur sótti um stöðu deildarstjóra en var ekki ráðinn. Hann var í framboði í sveitarstjórnarkosningum. Ráðningarfyrirtækið gaf út skýrslu er benti á að ástæðu ólgu innan skólans voru mismunandi pólitískar skoðanir og því var litið til þess þegar ráðið var í stöðuna. Umboðsmaður taldi að ekki mætti líta til slíkra sjónarmiða þótt þau kæmu fram í skýrslunni.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.