Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML] [PDF]Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.