Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.