Merkimiði - 1. mgr. 13. gr. laga um skipti á dánarbúum o.fl., nr. 20/1991


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (1)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:767 nr. 136/1993 (Vanræksla)[PDF]
Hjón áttu börn og var M dæmdur fyrir langvarandi alvarlegt ofbeldi gegn þeim. Þau voru að skilja og barnavernd á fullu í málinu. K dó síðan og M sóttist eftir setu í óskiptu búi. Hæstiréttur taldi M hafa vanrækt framfærslu sína gagnvart börnunum.

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1993767