Merkimiði - Hrd. 413/2009 dags. 18. mars 2010 (Annmarkar á stefnu)
Stefnandi máls í héraði þingfesti mál í héraði án þess að málatilbúnaður fylgdi, aflaði svo matsgerðar og lagði svo fram sundurliðaða og rökstudda kröfu. Hæstiréttur taldi það óheimilt óháð afstöðu hins stefnda og vísaði málinu frá héraðsdómi ex officio.