Úrlausnir.is


Merkimiði - Leyfishafar



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (86)
Dómasafn Hæstaréttar (69)
Umboðsmaður Alþingis (58)
Stjórnartíðindi (1446)
Dómasafn Landsyfirréttar (2)
Alþingistíðindi (876)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (58)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1696)
Alþingi (1927)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1938:484 nr. 10/1938 [PDF]

Hrd. 1941:107 nr. 101/1940 (Hrafntinna) [PDF]

Hrd. 1951:29 nr. 132/1950 [PDF]

Hrd. 1952:283 nr. 137/1951 [PDF]

Hrd. 1953:343 nr. 16/1953 (Dynskógajárnið - E/s Persier) [PDF]

Hrd. 1957:550 nr. 169/1957 [PDF]

Hrd. 1958:554 nr. 27/1958 [PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi) [PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1964:561 nr. 151/1963 [PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi) [PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1971:1117 nr. 62/1970 [PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld) [PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.) [PDF]

Hrd. 1979:597 nr. 181/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1474 nr. 115/1980 [PDF]

Hrd. 1981:1183 nr. 154/1979 (Leigubílstjóri) [PDF]

Hrd. 1984:454 nr. 167/1983 (Ónákvæmni í forsendum - Haglabyssa) [PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.) [PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1126 nr. 126/1982 (Afturköllun á rétti til að stunda leigubifreiðaakstur) [PDF]
Ekki var talin vera lagastoð fyrir afturköllun á tilteknu leyfi en það talið í lagi.
Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur) [PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1992:1488 nr. 144/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílastjóraaldur) [PDF]

Hrd. 1993:2192 nr. 163/1991 [PDF]

Hrd. 1994:901 nr. 34/1991 [PDF]

Hrd. 1995:1887 nr. 106/1994 (Verkvernd) [PDF]
Hæstiréttur leit svo á að heimilt væri að kveða á um í bréfi mætti kveða að um það giltu ekki viðskiptabréfareglur, en það eitt og sér útilokaði þó ekki framsal.
Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans) [PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek) [PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997 [PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun) [PDF]

Hrd. 1998:2489 nr. 70/1998 [PDF]

Hrd. 1999:2461 nr. 43/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML] [PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3470 nr. 87/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2208 nr. 107/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2534 nr. 391/2002 (Gunnlaugur og Guðlaug)[HTML] [PDF]
Reyndi á fleira en eina tegund af ráðstöfunum.

Gunnlaugur var upphaflega giftur Estheri og átti barn með henni og sat í óskiptu búi.

Með móðurarfi sem Gunnlaugur greiddi barninu fylgdi sérstök yfirlýsing. Minnst er á samkomulag um að innbúinu yrði skipt síðar. Óljóst hvort skiptunum var lokið eða ekki.

Gunnlaugur giftist aftur og gerir erfðaskrá með Guðlaugu. Gunnlaugur deyr og situr Guðlaug þá í óskiptu búi. Átta árum síðar krefst barn Gunnlaugs um skipti á því óskipta búi.

Guðlaug hafði flutt út úr íbúð þeirra Gunnlaugs og var dóttir Guðlaugar komin inn í íbúðina.

Veitt hafði verið leyfi til að veðsetja fasteignina. Í málinu var talið sannað að það hefði mátt þar sem við skiptin var áhættan orðin nánast engin. Guðlaugu var talin hafa verið heimilt að selja hlutabréf, fara til útlanda og verja fé í viðhald.
Hrd. 2002:3638 nr. 166/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1566 nr. 570/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2459 nr. 557/2002 (Brian Tracy)[HTML] [PDF]
Sigurður gerð samning við Fannýju um námskeiðshald á Brian Tracy námskeiði. Erlendu aðilarnir neita að afhenda kennsluefnið vegna skuldar Fannýjar við þá. Fanný stefndi Sigurði vegna vanefnda þar sem hann hélt eftir greiðslu.

Hæstiréttur taldi Sigurð hafa verið rétt að halda eftir greiðslum vegna atvika sem áttu við um Fannýju, og sýknaði hann því af kröfum hennar.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML] [PDF]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2006:1589 nr. 403/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML] [PDF]

Hrd. 466/2006 dags. 22. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2006 dags. 24. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 715/2009 dags. 25. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 116/2011 dags. 1. desember 2011 (Vélar og verkfæri ehf.)[HTML] [PDF]
Vélar og verkfæri kærði ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar, sem taldi svo að endurskilgreina þyrfti svo markaðinn. Hæstiréttur taldi að ákvörðun lægra setta stjórnvaldsins raknaði með ógildingu hins æðra.
Hrd. 157/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 522/2011 dags. 22. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML] [PDF]

Hrd. 139/2012 dags. 6. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 701/2012 dags. 3. maí 2013 (Vatnsendi 6)[HTML] [PDF]
Greint var á um staðsetningu beins eignarréttar að jörðinni Vatnsenda, þ.e. hvort hann hefði í raun færst frá dánarbúi SKLH til MSH eða hvort hann væri enn í dánarbúinu. Hæstiréttur taldi að um hið síðarnefnda væri að ræða.
Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 376/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2015 dags. 4. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML] [PDF]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. 240/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2016 dags. 10. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2022 dags. 4. apríl 2023[HTML]

Hrd. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 13/2021 (Kæra Sante ehf. og ST ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 19. maí 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2015 (Kæra Boltabarsins ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2019 (Kæra Arnarlands ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 17. september 2019.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 9/2007 (Kæra Aðalstöðvarinnar á ákvörðun Neytendastofu 12. júlí 2007 nr. 16/2007)

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1998 dags. 16. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/1999 dags. 27. febrúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/1999 dags. 17. maí 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2013 dags. 30. maí 2013

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-1/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1592/2013 dags. 27. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-646/2014 dags. 23. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1151/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1150/2016 dags. 12. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2626/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1247/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6020/2005 dags. 2. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3193/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4418/2007 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2812/2008 dags. 11. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3595/2008 dags. 19. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-15/2010 dags. 15. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3064/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-202/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-246/2008 dags. 17. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-470/2011 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2600/2010 dags. 11. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1952/2012 dags. 7. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-2/2016 dags. 28. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3902/2017 dags. 30. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3435/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3434/2018 dags. 24. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1133/2019 dags. 23. febrúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2427/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6378/2020 dags. 18. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8268/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-69/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-477/2022 dags. 15. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5413/2021 dags. 9. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4857/2021 dags. 31. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-111/2017 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-198/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-197/2006 dags. 24. júlí 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-98/2017 dags. 11. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-275/2021 dags. 8. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 67/2008 dags. 15. desember 2008

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2017 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2019 dags. 25. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 171/2016 í máli nr. KNU16020010 dags. 17. maí 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 242/2016 í máli nr. KNU16020027 dags. 28. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 628/2017 í máli nr. KNU17090002 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 624/2017 í máli nr. KNU17090054 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 632/2017 í máli nr. KNU17100052 dags. 19. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2018 í máli nr. KNU18040050 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 484/2018 í máli nr. KNU18090037 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2018 í máli nr. KNU18090042 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 120/2019 í máli nr. KNU19010030 dags. 25. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 122/2020 í máli nr. KNU20010048 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 121/2020 í máli nr. KNU20010047 dags. 19. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 172/2021 í máli nr. KNU21020026 dags. 20. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 100/2022 í máli nr. KNU21110060 dags. 23. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 168/2022 í máli nr. KNU22030035 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 252/2024 í máli nr. KNU23110086 dags. 10. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 153/2018 dags. 28. september 2018[HTML]

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrd. 526/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 569/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 568/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 283/2019 dags. 22. maí 2019[HTML]

Lrú. 282/2019 dags. 22. maí 2019[HTML]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML]

Lrd. 169/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrd. 74/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 691/2021 dags. 6. janúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrú. 335/2022 dags. 21. júní 2022[HTML]

Lrd. 413/2021 dags. 21. október 2022[HTML]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 73/2022 dags. 12. maí 2023[HTML]

Lrd. 147/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 549/2022 dags. 15. desember 2023[HTML]

Lrd. 668/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 64/2023 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrú. 454/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1917:20 í máli nr. 53/1916[PDF]">[PDF]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2007 dags. 25. janúar 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2007 dags. 11. apríl 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2007 dags. 11. júní 2007

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2008 dags. 9. maí 2008

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2009 dags. 1. apríl 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2009 dags. 1. apríl 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2009 dags. 29. júní 2009

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2010 dags. 27. maí 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2010 dags. 22. september 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 28/2010 dags. 7. október 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2011 dags. 18. febrúar 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2011 dags. 6. maí 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2011 dags. 9. júní 2011

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2012 dags. 7. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2012 dags. 8. maí 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2013 dags. 3. maí 2013

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 9/2014 dags. 7. maí 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 22/2014 dags. 15. september 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 8/2015 dags. 27. mars 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2016 dags. 11. mars 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2017 dags. 14. mars 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2018 dags. 23. mars 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2019 dags. 20. mars 2019

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 4/2020 dags. 29. maí 2020

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2021 dags. 28. apríl 2021

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2002

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 8/2002

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006 dags. 28. júní 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2007 dags. 28. júní 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2007 dags. 2. júlí 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 51/2007 dags. 18. september 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2009 dags. 8. apríl 2009[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2011 dags. 31. maí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2011 dags. 4. júlí 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 14/2014 dags. 13. júní 2014[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2015 dags. 30. apríl 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2015 dags. 18. nóvember 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2017 dags. 18. júlí 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 9/2018 dags. 15. mars 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2018 dags. 18. október 2018[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 11/2019 dags. 16. maí 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 31/2019 dags. 14. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 16/2020 dags. 31. mars 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 27/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 28/2023 dags. 20. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 25/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 28/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1996 dags. 10. júní 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 11/1997 dags. 7. maí 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1997 dags. 2. júní 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 30/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 44/1997 dags. 13. nóvember 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 21/1998 dags. 8. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 13/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 37/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 45/1998 dags. 16. desember 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 5/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 6/1999 dags. 11. mars 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 12/2000 dags. 24. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 35/2000 dags. 4. desember 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 31/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/2001 dags. 16. nóvember 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/2004 dags. 6. febrúar 2004[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 22/2005 dags. 22. júní 2005[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2012 dags. 16. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 4/2017 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 7/2018 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 173/2012 dags. 3. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 122/2013 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 89/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2004 dags. 23. nóvember 2003

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2007 dags. 3. júlí 2007

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2008 dags. 30. maí 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2017 dags. 30. ágúst 2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2019 dags. 31. mars 2020

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2004 í máli nr. 7/2004 dags. 8. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 10/2011 í máli nr. 10/2011 dags. 26. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/1998 í máli nr. 35/1998 dags. 16. desember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/2001 í máli nr. 13/2001 dags. 31. október 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2002 í máli nr. 66/2000 dags. 18. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 24/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 46/2002 í máli nr. 5/2001 dags. 5. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2002 í máli nr. 33/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2003 í máli nr. 49/2001 dags. 15. maí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 34/2003 í máli nr. 46/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 52/2003 í máli nr. 52/2003 dags. 13. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2003 í máli nr. 65/2003 dags. 22. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2004 í máli nr. 8/2004 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2005 í máli nr. 69/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 32/2005 í máli nr. 78/2005 dags. 27. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 35/2005 í máli nr. 76/2005 dags. 4. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2005 í máli nr. 61/2005 dags. 7. desember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2006 í máli nr. 10/2006 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2006 í máli nr. 58/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 78/2007 í máli nr. 131/2007 dags. 11. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2008 í máli nr. 44/2008 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2008 í máli nr. 45/2008 dags. 6. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2009 í máli nr. 19/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2009 í máli nr. 33/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 31/2009 í máli nr. 34/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2009 í máli nr. 65/2009 dags. 18. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/2010 í máli nr. 124/2007 dags. 30. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2011 í máli nr. 28/2011 dags. 12. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2011 í máli nr. 30/2011 dags. 17. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2011 í máli nr. 72/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 22/2012 í máli nr. 49/2010 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2012 í máli nr. 40/2011 dags. 27. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 74/2012 í máli nr. 67/2011 dags. 20. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2014 í máli nr. 27/2009 dags. 5. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2012 í máli nr. 9/2012 dags. 14. mars 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2012 í máli nr. 47/2012 dags. 5. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2012 í máli nr. 42/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2012 í máli nr. 76/2012 dags. 17. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2013 í máli nr. 115/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2013 í máli nr. 124/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2013 í máli nr. 78/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2013 í máli nr. 13/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2013 í máli nr. 127/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2013 í máli nr. 125/2012 dags. 31. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2013 í máli nr. 31/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2013 í máli nr. 9/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2013 í máli nr. 80/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2013 í máli nr. 18/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2013 í máli nr. 2/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2013 í máli nr. 82/2013 dags. 6. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2013 í máli nr. 86/2012 dags. 12. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2014 í máli nr. 83/2012 dags. 27. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2014 í máli nr. 130/2012 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2014 í máli nr. 18/2014 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2014 í máli nr. 78/2014 dags. 22. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 127/2012 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2014 í máli nr. 48/2014 dags. 19. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2014 í máli nr. 77/2014 dags. 2. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 62/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2014 í máli nr. 95/2014 dags. 16. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2014 í máli nr. 70/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2014 í máli nr. 52/2013 dags. 31. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2014 í máli nr. 109/2013 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2014 í máli nr. 108/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2014 í máli nr. 118/2014 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2014 í máli nr. 81/2014 dags. 17. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2015 í máli nr. 121/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2015 í máli nr. 124/2014 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2015 í máli nr. 67/2013 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2015 í máli nr. 108/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2015 í máli nr. 1/2015 dags. 27. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2015 í máli nr. 100/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2015 í máli nr. 71/2010 dags. 12. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2015 í máli nr. 97/2013 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2015 í máli nr. 83/2013 dags. 27. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2015 í máli nr. 13/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2015 í máli nr. 6/2013 dags. 16. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2015 í máli nr. 39/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2015 í máli nr. 71/2011 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2015 í máli nr. 119/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2015 í máli nr. 45/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2015 í máli nr. 20/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2015 í máli nr. 52/2011 dags. 28. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2015 í máli nr. 17/2015 dags. 8. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2015 í máli nr. 18/2015 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2015 í máli nr. 25/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2015 í máli nr. 75/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2015 í máli nr. 73/2010 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2015 í máli nr. 75/2011 dags. 16. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2015 í máli nr. 28/2015 dags. 23. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2015 í máli nr. 45/2015 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2015 í máli nr. 30/2015 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2015 í máli nr. 51/2014 dags. 9. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2015 í máli nr. 43/2015 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2015 í máli nr. 14/2011 dags. 14. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2015 í máli nr. 61/2015 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2015 í máli nr. 72/2013 dags. 2. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2015 í máli nr. 33/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2015 í máli nr. 47/2015 dags. 10. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2015 í máli nr. 31/2014 dags. 8. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2015 í máli nr. 104/2013 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 154/2015 í máli nr. 96/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2015 í máli nr. 81/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2015 í máli nr. 91/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 167/2015 í máli nr. 95/2015 dags. 30. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2016 í máli nr. 15/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2016 í máli nr. 40/2013 dags. 28. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2016 í máli nr. 36/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2016 í máli nr. 60/2012 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2016 í máli nr. 99/2014 dags. 12. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2016 í máli nr. 106/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2016 í máli nr. 123/2014 dags. 16. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2016 í máli nr. 42/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2016 í máli nr. 90/2015 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2016 í máli nr. 51/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2016 í máli nr. 58/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2016 í máli nr. 94/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2016 í máli nr. 97/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2016 í máli nr. 116/2014 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2016 í máli nr. 127/2014 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2016 í máli nr. 71/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2016 í máli nr. 105/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2016 í máli nr. 37/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2016 í máli nr. 47/2016 dags. 23. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2016 í máli nr. 63/2015 dags. 30. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2016 í máli nr. 29/2016 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2016 í máli nr. 101/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2016 í máli nr. 46/2015 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2016 í máli nr. 8/2015 dags. 25. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2016 í máli nr. 89/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2016 í máli nr. 98/2015 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2016 í máli nr. 126/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2016 í máli nr. 141/2016 dags. 8. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2016 í máli nr. 130/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2016 í máli nr. 114/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2016 í máli nr. 26/2015 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2016 í máli nr. 35/2015 dags. 29. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2017 í máli nr. 56/2015 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2017 í máli nr. 155/2016 dags. 20. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2017 í máli nr. 69/2016 dags. 26. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2017 í máli nr. 160/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2017 í máli nr. 112/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2017 í máli nr. 88/2015 dags. 9. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2017 í máli nr. 52/2015 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2017 í máli nr. 113/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2017 í máli nr. 17/2017 dags. 31. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2017 í máli nr. 10/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2017 í máli nr. 11/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2017 í máli nr. 136/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2017 í máli nr. 163/2016 dags. 12. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2017 í máli nr. 165/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2017 í máli nr. 2/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2017 í máli nr. 58/2017 dags. 22. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2017 í máli nr. 109/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2017 í máli nr. 167/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2017 í máli nr. 34/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2017 í máli nr. 55/2017 dags. 21. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2017 í máli nr. 53/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2017 í máli nr. 81/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2017 í máli nr. 107/2015 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2017 í máli nr. 70/2017 dags. 6. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2017 í máli nr. 76/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2017 í máli nr. 54/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2017 í máli nr. 87/2015 dags. 29. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2017 í málum nr. 3/2016 o.fl. dags. 3. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2017 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 12. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2017 í máli nr. 73/2017 dags. 7. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2017 í málum nr. 86/2017 o.fl. dags. 9. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2017 í máli nr. 8/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2017 í máli nr. 27/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2017 í máli nr. 61/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2017 í máli nr. 100/2017 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2018 í máli nr. 114/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2018 í máli nr. 19/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2018 í máli nr. 155/2017 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2018 í máli nr. 4/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2018 í máli nr. 6/2016 dags. 6. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2018 í máli nr. 55/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2018 í máli nr. 146/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2018 í máli nr. 67/2016 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2018 í máli nr. 72/2017 dags. 28. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 15. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2018 í máli nr. 115/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2018 í máli nr. 50/2016 dags. 28. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2018 í máli nr. 20/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2018 í máli nr. 44/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 í máli nr. 50/2018 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2018 í máli nr. 78/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 2. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2018 í máli nr. 149/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2018 í máli nr. 59/2018 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2018 í máli nr. 41/2018 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2018 í máli nr. 92/2017 dags. 22. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2018 í máli nr. 144/2016 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2018 í máli nr. 61/2018 dags. 25. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2018 í máli nr. 53/2018 dags. 29. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2018 í máli nr. 51/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2018 í máli nr. 111/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2018 í máli nr. 2/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2018 í máli nr. 54/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2018 í máli nr. 78/2018 dags. 14. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2018 í máli nr. 132/2016 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2018 í máli nr. 88/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2018 í máli nr. 34/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 91/2018 í máli nr. 67/2017 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2018 í máli nr. 67/2018 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2018 í máli nr. 78/2018 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2018 í máli nr. 87/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 96/2018 í málum nr. 69/2018 o.fl. dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2018 í máli nr. 169/2016 dags. 27. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2018 í máli nr. 75/2018 dags. 15. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2018 í máli nr. 154/2017 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2018 í máli nr. 76/2017 dags. 31. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2018 í máli nr. 104/2018 dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2018 í máli nr. 16/2017 dags. 7. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2018 í máli nr. 108/2018 dags. 10. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2018 í máli nr. 99/2018 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2018 í máli nr. 91/2017 dags. 13. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2018 í máli nr. 65/2017 dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2018 í máli nr. 93/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2018 í málum nr. 74/2017 o.fl. dags. 28. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 3/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2018 í málum nr. 21/2018 o.fl. dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2018 í máli nr. 37/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 159/2018 í máli nr. 124/2018 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 157/2018 í máli nr. 60/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2018 í máli nr. 105/2016 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2018 í málum nr. 127/2018 o.fl. dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 166/2018 í máli nr. 43/2018 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 180/2018 í máli nr. 108/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2019 í máli nr. 133/2017 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2019 í máli nr. 140/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2019 í máli nr. 155/2017 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2019 í máli nr. 20/2018 dags. 19. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2019 í málum nr. 134/2017 o.fl. dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2019 í máli nr. 40/2018 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2019 í máli nr. 149/2017 dags. 22. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2019 í máli nr. 11/2019 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2019 í máli nr. 33/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2019 í máli nr. 62/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2019 í máli nr. 113/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2019 í máli nr. 13/2019 dags. 12. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2019 í máli nr. 55/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2019 í máli nr. 47/2018 dags. 11. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2019 í máli nr. 70/2019 dags. 22. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2019 í máli nr. 107/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2019 í máli nr. 112/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2019 í máli nr. 16/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2019 í máli nr. 72/2019 dags. 27. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2019 í máli nr. 103/2019 dags. 18. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2019 í máli nr. 101/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2019 í máli nr. 9/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2019 í málum nr. 104/2019 o.fl. dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2019 í máli nr. 49/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2020 í málum nr. 102/2019 o.fl. dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2020 í máli nr. 35/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 9/2020 í máli nr. 41/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2020 í málum nr. 124/2019 o.fl. dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2020 í máli nr. 126/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2020 í máli nr. 7/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2020 í máli nr. 99/2018 dags. 13. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 9. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2020 í máli nr. 78/2019 dags. 12. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2020 í máli nr. 129/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2020 í máli nr. 53/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2020 í máli nr. 26/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2020 í máli nr. 133/2019 dags. 7. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2020 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 22. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2020 í máli nr. 54/2019 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 29. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2020 í máli nr. 29/2020 dags. 4. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2020 í máli nr. 113/2019 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2020 í máli nr. 22/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 19. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2020 í máli nr. 122/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2020 í máli nr. 36/2020 dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2020 í máli nr. 13/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2020 í máli nr. 24/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2020 í máli nr. 60/2020 dags. 10. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2020 í máli nr. 35/2020 dags. 21. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2020 í málum nr. 40/2020 o.fl. dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 30. september 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2020 í máli nr. 74/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2020 í málum nr. 90/2020 o.fl. dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2020 í máli nr. 76/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2020 í máli nr. 79/2020 dags. 1. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2020 í máli nr. 108/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2020 í máli nr. 47/2020 dags. 4. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2020 í máli nr. 121/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2021 í máli nr. 131/2020 dags. 6. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2021 í máli nr. 88/2020 dags. 8. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2021 í máli nr. 8/2021 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2021 í máli nr. 113/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2021 í máli nr. 106/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2021 í máli nr. 101/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2021 í máli nr. 89/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2021 í máli nr. 112/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2021 í máli nr. 2/2021 dags. 12. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2021 í máli nr. 104/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2021 í máli nr. 131/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2021 í máli nr. 114/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2021 í máli nr. 10/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2021 í máli nr. 117/2020 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2021 í málum nr. 22/2021 o.fl. dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2021 í máli nr. 26/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2021 í máli nr. 28/2021 dags. 30. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 48/2021 í máli nr. 140/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2021 í máli nr. 42/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2021 í máli nr. 4/2021 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2021 í máli nr. 134/2020 dags. 6. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2021 í máli nr. 3/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2021 í máli nr. 12/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2021 í máli nr. 1/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2021 í máli nr. 63/2021 dags. 8. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2021 í málum nr. 63/2021 o.fl. dags. 15. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2021 í málum nr. 15/2021 o.fl. dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2021 í máli nr. 19/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 85/2021 í máli nr. 29/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2021 í málum nr. 36/2021 o.fl. dags. 20. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2021 í málum nr. 52/2021 o.fl. dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2021 í máli nr. 122/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2021 í máli nr. 125/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2021 í máli nr. 79/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2021 í máli nr. 138/2021 dags. 22. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2021 í máli nr. 154/2021 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2021 í máli nr. 91/2021 dags. 22. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2021 í máli nr. 106/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2021 í málum nr. 82/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2021 í málum nr. 83/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2021 í máli nr. 84/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2021 í máli nr. 85/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 160/2021 í máli nr. 111/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2021 í máli nr. 128/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2021 í máli nr. 114/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2021 í máli nr. 90/2021 dags. 22. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 20. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2022 í máli nr. 138/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2022 í máli nr. 153/2021 dags. 24. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2022 í máli nr. 140/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2022 í máli nr. 154/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2022 í máli nr. 160/2021 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2022 í máli nr. 134/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 41/2022 í máli nr. 161/2021 dags. 11. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2022 í máli nr. 159/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2022 í máli nr. 182/2021 dags. 25. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2022 í máli nr. 40/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2022 í máli nr. 58/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2022 í máli nr. 57/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 69/2022 í máli nr. 77/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2022 í máli nr. 89/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 25. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2022 í máli nr. 22/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2022 í máli nr. 55/2022 dags. 30. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2022 í máli nr. 62/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2022 í máli nr. 95/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 104/2022 í máli nr. 99/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2022 í máli nr. 118/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2022 í máli nr. 128/2022 dags. 9. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2022 í máli nr. 70/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2023 í máli nr. 89/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2023 í máli nr. 146/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 11/2023 í máli nr. 152/2022 dags. 24. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2023 í máli nr. 13/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2023 í máli nr. 105/2022 dags. 22. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 40/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 17. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2023 í máli nr. 137/2022 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2023 í máli nr. 102/2022 dags. 29. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 49/2023 í máli nr. 115/2022 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 27. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2023 í máli nr. 134/2022 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2023 í máli nr. 26/2023 dags. 5. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2023 í máli nr. 42/2023 dags. 22. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2023 í máli nr. 41/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 78/2023 í máli nr. 50/2023 dags. 2. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2023 í máli nr. 29/2023 dags. 20. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2023 í máli nr. 79/2023 dags. 28. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2023 í máli nr. 46/2023 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2023 í máli nr. 78/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2023 í máli nr. 59/2023 dags. 18. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2023 í máli nr. 76/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2023 í máli nr. 87/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2023 í máli nr. 55/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2023 í máli nr. 69/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2023 í máli nr. 82/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2023 í máli nr. 107/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2023 í máli nr. 111/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2023 í máli nr. 61/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2023 í máli nr. 95/2023 dags. 18. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2023 í máli nr. 104/2023 dags. 19. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2024 í máli nr. 140/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 13/2024 í máli nr. 5/2024 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2024 í máli nr. 148/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2024 í máli nr. 144/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2024 í máli nr. 4/2024 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2024 í máli nr. 111/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2024 í máli nr. 23/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2024 í máli nr. 41/2024 dags. 3. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2024 í máli nr. 32/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2024 í máli nr. 31/2024 dags. 30. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2024 í máli nr. 24/2024 dags. 6. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2024 í máli nr. 59/2024 dags. 21. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2024 í máli nr. 68/2024 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2024 í máli nr. 57/2024 dags. 24. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2024 í máli nr. 61/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2024 í máli nr. 62/2024 dags. 12. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2024 í máli nr. 91/2024 dags. 9. september 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-402/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-404/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-533/2014 dags. 30. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 583/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 685/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 723/2018 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 437/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 221/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 258/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 397/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 247/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 31/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 326/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 138/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 89/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 47/2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 20/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 22/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 43/1988 (Hámarksaldur leigubifreiðastjóra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 166/1989 dags. 19. desember 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 101/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 113/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 152/1989 dags. 3. maí 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 256/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 264/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 289/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 303/1990 dags. 3. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 239/1990 (Tryggingarfé fyrir B-rafverktakaleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 436/1991 dags. 27. nóvember 1992 (Skemmtanaleyfi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 701/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 686/1992 (Úthlutun atvinnuleyfa til bifreiðaaksturs)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 959/1993 dags. 21. mars 1994 (Tómláti leigubílstjórinn)[HTML][PDF]
Leigubílstjóri nýtti ekki leyfið sitt í langan tíma og leitaði til ráðuneytisins þegar hann hugðist ætla að halda áfram að nýta það. Ráðuneytið nefndi þá að leyfið teldist niðurfallið vegna tómlætis. UA taldi að svipting leyfisins teldist stjórnvaldsákvörðun og að tilkynna hefði átt um að fyrirhugað væri að svipta hann því.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 882/1993 dags. 26. apríl 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 955/1993 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1041/1994 dags. 13. mars 1995 (Gjald fyrir leyfi til hundahalds í Reykjavík)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML][PDF]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1609/1995 dags. 15. nóvember 1995 (Bifreiðastjórafélagið Frami - Gjald fyrir útgáfu undanþágu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1771/1996 dags. 20. febrúar 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1881/1996 dags. 12. júní 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2098/1997 (Eftirlitsgjald með vínveitingahúsum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2292/1997 dags. 12. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2519/1998 dags. 27. október 2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3223/2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3845/2003 (Afnotagjald RÚV)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML][PDF]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4530/2005 dags. 23. október 2006[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4316/2005 (Úthlutun úr Fornleifasjóði)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4934/2007 (Aðgangur að gögnum)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10959/2021 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11026/2021 dags. 17. maí 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11780/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1917-191922, 26
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1938509
1941108
195131
1952298
1953347
1956499, 517
1957551
1958556
1962462, 469-470
1964565
1966714-715
1970520
19711123, 1128, 1130
1978 - Registur88, 167, 183
1978100-101, 784, 800, 804
1979611
19801474-1475, 1478
1981 - Registur174
19811184, 1187, 1192, 1199-1200
1984472, 944, 950-952, 954, 1127, 1131, 1133
1988 - Registur209, 212
19881533
19921492
19931220-1223, 1225, 2194
1994911
19951888
19961262, 3925-3926, 3933-3934, 3937, 3964, 3983
199879, 831, 2506
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1899A180
1905A106, 108
1907A334, 472
1912A44
1915A164, 196
1915B177
1917B320
1923A19-21, 47, 64
1924B3
1925A109
1925B135
1926B79, 89-90
1927A36, 52, 54, 181-182
1928B205
1929A85, 163, 222
1929B102, 246
1931B237
1932A23-25, 145, 247
1933A46-47, 77
1933B46, 225, 287
1934A73, 93
1934B91, 186, 189, 207, 280-281
1935A42, 182, 200
1935B32, 110, 116
1936B322, 378
1937A39-41, 64, 184
1937B208-209, 240, 242
1938A82
1938B74, 173
1939A43
1939B192, 216
1940A260, 303
1940B17, 41
1941A43-44, 216
1941B112-114, 242, 255, 278, 305, 336
1942A58, 77
1942B210
1943A96
1943B59, 134, 282, 306, 320, 350, 359
1945B144, 227-228, 281
1946B17, 235
1947A289, 306
1947B19-20, 35, 451
1949A30
1949B127
1950B153, 191
1951A107
1952B2, 210, 272
1953B150
1954A172
1954B328-329
1955B230
1956B18-21, 201, 256, 317-319
1957A224
1957B195-197, 270
1958B101, 174-176
1959A135
1959B78-79, 170, 352-355
1960A217
1960B309, 528
1961B107, 114
1962B46, 200-203, 499-500, 503
1963A195, 226-227, 233, 287, 290, 296, 485
1963B6-9, 245-246, 291-292, 297-299, 352-353, 356, 505-507
1964A50, 71, 103
1964B231, 267, 271, 483
1965B41-42, 389, 499-500, 503, 516-518
1966A106, 428
1966B30, 135-137, 169-170, 190, 315, 341, 411, 419, 493
1967B157-160, 185, 438-439, 458
1968A95, 106-107, 351
1968B78, 107, 153, 324, 360-361, 387, 501-502, 505
1969A193, 248, 315, 374
1969B3, 126, 486, 559
1970A209, 213
1970B187, 424-425, 427-429, 607-608, 611, 766
1971A223
1971B258, 260, 262-263, 283, 288-290
1972A80
1972B41-42, 72, 172-175, 503-506, 566, 601-603
1973A26, 53
1973B166, 195-196, 215, 317-318, 320, 338, 543-545
1974B101-102, 104, 292, 304, 505, 837-838, 922-925
1975B73, 392, 467, 592, 595, 697-698, 910-913, 926, 1071
1976A143
1976B123-124, 340, 642, 758, 789-790, 833, 835-836
1977A171, 174-176
1977B163, 209-211, 249, 311, 313-315, 409, 501, 510, 699, 714, 744
1978A217-218
1978B24-26, 42-43, 46-50, 256-258, 337-339, 739, 800-802, 1000-1003
1979A203
1979B65, 78, 148-150, 302, 324-326, 372-376, 473, 623-624, 631-632, 797, 933, 938, 975, 979-981, 987
1980B9, 13, 87-89, 362-363, 380, 410, 439, 570-571, 818, 867-868, 915, 1015-1016, 1102
1981A110, 479-480
1981B20-21, 116-118, 134, 380-381, 449, 472-473, 713-714, 766-767, 949-950, 1007-1008, 1021, 1023-1025, 1082-1083, 1085
1981C33
1982A35, 117-119
1982B27-28, 71, 165-166, 279-280, 436-438, 472-473, 475, 742-743
1983A35-37
1983B28, 69-70, 83, 308, 393, 423, 453-454, 530-533, 803, 973-974, 1028, 1164-1166, 1293, 1303-1304, 1310, 1370, 1383, 1434-1436, 1457
1984B10, 42-46, 53, 65-67, 70, 147, 220, 259, 289, 330, 335-336, 359, 508-510, 518, 574, 620, 694, 751-752, 756, 761
1985A209-210, 265
1985B1, 136, 278, 364-365, 386, 397, 455-456, 526-527, 531-534, 667-670, 785-786, 821-823, 844, 860, 952, 957-958
1985C6
1986A11, 80, 82, 91
1986B31-33, 100, 475-476, 481, 543, 562, 788, 827-828, 834, 891, 940, 969, 986, 1039-1041
1987A33-34, 57, 142, 144, 167-169, 179
1987B1, 3, 5, 88, 95, 268, 294, 301, 374, 386, 455-456, 504-505, 549-550, 574-575, 618, 775, 829-830, 907, 1236, 1243, 1255
1988A49
1988B25-26, 84-85, 226, 376, 566, 618, 663-664, 741-744, 786-787, 857-858, 1161, 1224, 1245, 1255-1256
1989A260, 269, 275, 374-376, 566-567
1989B5-6, 249, 292, 294, 423, 535-536, 570-571, 578-580, 690-691, 706, 719-720, 741, 882, 941, 1054, 1155
1990A186
1990B137-138, 160-163, 270, 272, 358, 427-429, 521, 651, 727-728, 865-866, 870, 889, 918, 1055, 1129-1130, 1269, 1272, 1373
1991B40-41, 181, 216-217, 396, 520, 539, 798-799, 802, 946, 1001-1003, 1017, 1023-1028, 1034, 1202-1203, 1231
1992B38-39, 80, 326, 374, 424, 579, 598, 627, 629-630, 639-645, 682, 691, 710, 780, 859, 1022
1992C12
1993A66-67, 77-78, 176, 301, 317
1993B8, 53, 222, 266, 272-273, 302, 333, 481, 484, 516, 613, 863-864, 881, 907, 939-940, 944, 989, 993-994, 997, 1205, 1216-1217
1993C1478
1994A133, 288, 290, 348-349
1994B28, 251, 528-530, 616-618, 668-669, 671, 829-830, 851, 1208-1209, 1259, 1435, 1465, 1535, 1657-1658, 1834, 2819-2821
1995A154-155, 161, 177, 648, 681, 764-765
1995B54-55, 257, 286, 347-348, 455-459, 474, 557, 561, 568, 574-575, 583-584, 890, 895, 905-906, 909-911, 923, 987, 1139, 1172-1173, 1260-1263, 1265, 1359, 1517-1520, 1534-1535, 1576-1577, 1648-1649, 1798
1995C759
1996A25, 36, 45-48, 79, 166, 187, 196, 301, 331, 449, 457, 460-462, 480-483
1996B72, 81, 316, 448-449, 452, 505, 545, 588, 1248, 1252, 1256, 1510-1513, 1659, 1665, 1670-1671, 1767, 1775, 1841-1848
1997A102-104, 143-144, 260
1997B62, 371, 498, 513-514, 664, 694, 710, 712, 856, 872, 887-888, 896, 1064-1066, 1076, 1264, 1304, 1370-1371, 1511, 1555, 1558, 1562, 1588, 1608, 1625-1631
1997C296
1998A80, 82-83, 86, 141, 220, 222-225, 227, 243, 246, 293-294, 298-300, 302, 481-482, 484
1998B35, 100, 155, 195, 492, 741, 768, 818-820, 836-837, 1053, 1091-1092, 1106-1108, 1386, 1469, 1583, 1700, 1707, 1752-1753, 1761, 2078, 2446-2448, 2450, 2452-2455
1999A35, 62, 219, 226, 229, 232, 235, 242-244
1999B9, 33, 514-520, 598-599, 630-631, 1098-1099, 1102-1103, 1105, 1538, 1566, 1584, 1628-1631, 1710, 1883, 1905, 1909, 1913, 1926, 1973-1975, 2003, 2059-2063, 2614, 2745
2000A132-133, 155, 165-166, 272, 306-307, 312-315
2000B162-163, 165, 168-169, 172, 175, 271-272, 404, 409, 535, 543-545, 556-557, 663-664, 717-718, 724, 1119, 1126, 1132-1133, 1138, 1174, 1333, 1784, 1926, 1928, 2092-2093, 2133, 2324, 2415-2419, 2505, 2711, 2754
2001A24-29, 141-142, 160-161, 209, 211, 399-400, 420
2001B197, 203, 251, 404, 410, 428, 434, 509, 609, 631, 901-902, 1361-1364, 1374-1378, 1584-1585, 1616, 1655, 2109-2110, 2237, 2277-2279, 2441, 2443, 2750-2751, 2753, 2865, 2882-2883, 2908, 2914
2002A8, 10, 25, 29, 43-46, 74, 84, 132, 260
2002B81, 90-91, 317, 424-430, 661-671, 679, 726, 734, 736, 739, 758, 917-922, 933-936, 954-955, 1068, 1135, 1377, 1428, 1431, 1476, 1653, 2048, 2058
2002C910, 920
2003A209-210, 214-215, 217-218, 221, 239, 303, 318, 566
2003B39-40, 93, 98, 129, 514, 652, 860, 1218, 1224, 1242, 1298, 1342-1347, 1390, 1423, 1457, 1525-1526, 1530-1531, 1603-1605, 1609, 1611, 1614, 1898, 1935, 2105, 2127-2128, 2216, 2220, 2693, 2737-2738, 2768-2769, 2774, 2833, 2886-2887, 2890-2891
2004A166, 259, 341
2004B77, 81-82, 453-455, 567, 588, 686, 688-689, 761-765, 812, 849, 877, 942-945, 1027, 1046, 1138, 1261, 1333, 1576, 1625, 1627, 1739, 1797, 1910, 2002, 2197-2198, 2239, 2806, 2808
2004C29, 31, 41, 49, 100, 106, 112
2005A84-85, 160-162, 364-365, 368-369, 380, 395-396, 413, 429, 434-443, 461, 466
2005B123, 278, 355, 380, 383-385, 542, 597, 928, 1174, 1406, 1666-1667, 1676-1677, 1680, 1714-1715, 1719, 1721, 1761-1763, 1884, 2177, 2190, 2199, 2202, 2391, 2393-2394, 2400-2401, 2405-2406, 2409, 2511-2512, 2516-2520, 2552
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing15Þingskjöl199, 239, 264, 471, 488, 536
Löggjafarþing16Þingskjöl453
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)519/520
Löggjafarþing17Þingskjöl75-76
Löggjafarþing20Þingskjöl553, 965, 1011, 1014, 1205, 1235
Löggjafarþing20Umræður1777/1778
Löggjafarþing22Þingskjöl840, 950, 974, 1018, 1318
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1661/1662
Löggjafarþing23Þingskjöl122, 124-132, 198, 261, 264, 266, 282, 298, 309-310, 343-344, 434-435, 445-446
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)89/90, 109/110, 111/112, 481/482, 483/484, 501/502, 519/520, 525/526, 533/534, 701/702
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)177/178, 179/180, 183/184, 185/186
Löggjafarþing24Þingskjöl354, 356, 1060-1061, 1173, 1205, 1224, 1246, 1552
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)417/418, 437/438, 455/456, 619/620, 1823/1824, 1857/1858, 1859/1860
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing13/14
Löggjafarþing26Þingskjöl102-103, 238-239, 252, 459, 539-540, 556, 820, 958, 976-977, 981, 1112, 1163, 1341, 1584
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)1035/1036, 1043/1044, 1051/1052, 1055/1056, 1057/1058
Löggjafarþing26Umræður (Ed.)273/274, 595/596
Löggjafarþing27Umræður (Nd.)259/260
Löggjafarþing28Þingskjöl292-293, 597-598, 601, 1253, 1547
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál401/402, 1137/1138, 1139/1140, 1141/1142, 1143/1144, 1149/1150, 1151/1152, 1159/1160, 1175/1176, 1177/1178, 1185/1186
Löggjafarþing29Þingskjöl260-261, 315
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál293/294, 301/302, 303/304, 305/306, 313/314, 315/316
Löggjafarþing31Þingskjöl139, 207, 402, 474-475, 525, 528, 531, 535-536, 552-555, 757-758, 800, 1523, 1527, 1533
Löggjafarþing32Þingskjöl28, 85-86, 99-102
Löggjafarþing33Þingskjöl150, 154, 169, 174, 191, 193, 221, 224, 1005, 1008-1009, 1303, 1346-1347, 1457
Löggjafarþing34Þingskjöl81, 109, 122, 142
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál575/576
Löggjafarþing35Þingskjöl100, 189, 191, 407, 669, 757, 783, 787, 803, 807, 1001, 1005, 1021, 1025
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)293/294
Löggjafarþing36Þingskjöl85, 196-197, 569, 760
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál899/900, 1299/1300
Löggjafarþing37Þingskjöl71, 463, 532, 577, 660, 662, 818, 842, 923, 946, 948, 950, 953-954, 1012, 1024, 1031-1032
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)1677/1678, 2057/2058, 3207/3208, 3219/3220, 3221/3222, 3223/3224, 3235/3236, 3237/3238, 3241/3242
Löggjafarþing38Þingskjöl98-99, 157, 205, 578, 658, 718, 758, 779, 782-783, 973, 1004, 1021
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)301/302, 1849/1850, 1857/1858, 1869/1870, 1875/1876, 1901/1902
Löggjafarþing39Þingskjöl30, 158-159, 161, 223, 359, 369-370, 377-378, 425, 427, 459, 603, 610-611, 672-673, 716, 718, 898
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)311/312, 365/366, 2497/2498, 2505/2506, 2515/2516, 2531/2532, 2559/2560, 2587/2588, 2593/2594, 2627/2628, 2637/2638, 2641/2642, 2643/2644, 2653/2654, 2729/2730, 2737/2738, 2741/2742, 2841/2842, 2847/2848, 2865/2866
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál331/332
Löggjafarþing40Þingskjöl153
Löggjafarþing41Þingskjöl32, 47, 209, 278, 370, 412, 547, 761, 816, 829, 855, 860, 1134, 1217, 1341, 1396, 1477
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)3267/3268
Löggjafarþing42Þingskjöl150-151, 851
Löggjafarþing44Þingskjöl197, 407
Löggjafarþing44Umræður (þáltill. og fsp.)265/266, 267/268
Löggjafarþing45Þingskjöl255-257, 259, 283, 305, 318-320, 326-329, 441, 497-499, 513-515, 1369
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1349/1350, 1355/1356, 1361/1362, 1363/1364
Löggjafarþing46Þingskjöl509, 620, 643, 842, 969
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1355/1356
Löggjafarþing47Þingskjöl195-196, 301-302
Löggjafarþing48Þingskjöl111, 113, 154, 157, 224, 325, 390, 580, 1043
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)2749/2750, 2751/2752, 2771/2772, 2799/2800, 2805/2806
Löggjafarþing48Umræður (þáltill. og fsp.)21/22
Löggjafarþing49Þingskjöl550, 580, 587-588
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1103/1104, 2187/2188, 2331/2332
Löggjafarþing50Þingskjöl286, 725
Löggjafarþing51Þingskjöl267-270, 504-505, 544, 647
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)231/232, 399/400
Löggjafarþing52Þingskjöl264, 392
Löggjafarþing53Þingskjöl196, 308, 319, 330-331, 334, 342, 510
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)495/496
Löggjafarþing54Þingskjöl291, 416
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)61/62, 903/904
Löggjafarþing55Þingskjöl390, 420, 603
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál57/58
Löggjafarþing56Þingskjöl97-98, 107, 251, 337
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir103/104
Löggjafarþing59Þingskjöl125, 382, 404
Löggjafarþing61Þingskjöl153, 159, 463, 505
Löggjafarþing62Þingskjöl433, 567, 588, 676
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál29/30, 45/46
Löggjafarþing63Þingskjöl1160
Löggjafarþing64Þingskjöl202
Löggjafarþing66Þingskjöl978-979, 1455-1456, 1505, 1576
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)251/252
Löggjafarþing68Þingskjöl7, 372, 377, 966, 1242
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)317/318, 895/896
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)611/612, 621/622
Löggjafarþing69Þingskjöl277, 514-515, 828
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)349/350
Löggjafarþing70Þingskjöl256, 295-296, 310, 998, 1040, 1086, 1101, 1108
Löggjafarþing71Þingskjöl600-603, 605, 607-609
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)625/626
Löggjafarþing72Þingskjöl250, 265, 267, 277, 364-365
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál103/104
Löggjafarþing73Þingskjöl189, 879, 903, 913, 930, 1000, 1020, 1063, 1099, 1123, 1190, 1215, 1270, 1347
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)1089/1090, 1109/1110, 1153/1154, 1165/1166, 1187/1188, 1189/1190, 1197/1198
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)343/344
Löggjafarþing74Þingskjöl400, 1000
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1283/1284, 1287/1288, 1289/1290, 1291/1292
Löggjafarþing75Þingskjöl570, 930, 949, 1425
Löggjafarþing76Þingskjöl234, 869, 871-873, 880, 884, 891, 893-894, 1278, 1344
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)927/928
Löggjafarþing76Umræður (þáltill. og fsp.)441/442
Löggjafarþing77Þingskjöl151, 153-154, 226-227, 229-231, 233-235, 563, 726
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)479/480
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál17/18, 25/26, 29/30
Löggjafarþing78Þingskjöl200-205, 207-209, 367, 497-498, 500, 597, 615
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál221/222, 225/226, 235/236
Löggjafarþing80Þingskjöl592, 802
Löggjafarþing81Þingskjöl795, 995, 1281
Löggjafarþing83Þingskjöl170, 173, 243-244, 250, 368-369, 371, 374, 379, 430, 864-865, 912, 997, 1059, 1177-1178, 1204, 1226, 1360, 1381-1382, 1407, 1413-1415, 1653-1654, 1657, 1684, 1733, 1735, 1753
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)805/806, 923/924, 925/926, 939/940, 941/942, 967/968, 1523/1524
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)641/642
Löggjafarþing86Þingskjöl1438, 1444, 1483, 1558
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2327/2328, 2331/2332
Löggjafarþing88Þingskjöl281-282, 296, 302, 1036, 1044
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1073/1074, 1393/1394
Löggjafarþing90Þingskjöl593-594, 1473, 1612, 1621
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)827/828
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)921/922
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 250-251, 312, 1094, 1104-1105, 1162, 1185, 1190-1191, 1291, 1357
Löggjafarþing95Þingskjöl15, 22-23
Löggjafarþing97Þingskjöl298-299, 306, 753, 1530, 1533-1534, 1538-1540, 1544, 1556, 1565, 1973
Löggjafarþing101Þingskjöl469, 483
Löggjafarþing104Umræður2551/2552
Löggjafarþing105Umræður475/476, 579/580, 945/946, 947/948, 1801/1802, 2275/2276, 2843/2844
Löggjafarþing119Umræður429/430, 725/726, 769/770
Löggjafarþing126Þingskjöl388, 888, 988-993, 995, 998-1001, 1005, 1008-1013, 1071-1075, 2034, 2037, 2119, 2220, 2225, 2636, 2642, 3293-3297, 3354, 3467, 3961, 4140-4141, 4143, 4145, 4149, 4153, 4314, 4318, 4753-4755, 4769, 4789-4790, 4805-4818, 4879, 4888-4889, 4892-4895, 4898, 4915, 4921, 4927-4928, 4934-4935, 4943, 4947, 5206, 5215, 5218, 5562, 5564, 5701-5702, 5715, 5752
Löggjafarþing128Þingskjöl1030, 1038, 1484, 2896-2897, 2900, 2902, 2904, 2907, 2930, 2937, 2943, 2952, 2959-2960, 2962, 2967, 4165, 4209, 4211, 4328, 4650, 4677-4678, 4683-4684, 5970-5971, 5974, 5976, 5979, 6031
Löggjafarþing133Þingskjöl782, 860, 1098, 1100, 1103, 1224, 1227, 1391, 1716, 2326-2327, 3613, 3926-3929, 3931, 3933-3937, 4074-4075, 4091-4092, 4126, 4128-4129, 4133, 4135, 4137, 4139, 4141, 4159-4161, 4163-4165, 4182-4185, 4204, 4604, 4845-4851, 4854, 4859, 4862, 4866, 4868-4870, 4872-4874, 4878, 4957, 4970, 5672-5674, 6249-6250, 6273, 6526-6527, 6795, 7112, 7149-7153, 7208-7211, 7214
Löggjafarþing134Þingskjöl203
Löggjafarþing137Þingskjöl355, 707
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198825, 27-32
198954
199437, 39-48, 167
199529, 33-34, 86, 88-90, 94, 274, 408, 413-415, 419-421
199727, 40, 44, 144, 151, 341, 347-349, 358-362, 469
1998163
1999173, 187
2000177
200658
200860
201780
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
19945515
1995254-5
19971238
19972948-57
199812
1998315
19995084, 87
20007129
2000399
20004422
200046150-151, 153-154
20005183, 92, 105, 110, 127, 134
20005611
20012414
200126181
200146454-455, 457, 459
2002687
20021924
20022481
2002307
20025216, 18, 20, 22-23
200323117, 121, 188
20033612, 14
20035914
20049626
20041629
200429209, 212, 214
20059111
20055140
20065926
20072220
20074215
2007463-14, 16-24, 26-40
200754322-323, 660
20081149
20081469, 72, 75, 78, 81, 276-277, 279-281, 283-286
200822101, 136-138, 729
200827130
2008433
200868426
20091115, 21, 24, 107, 113
200925542, 548, 551, 554
20093786, 105, 108, 111, 114, 116, 119
2009523-4
20095435, 38, 45
20102116, 86-95, 98, 100
20103015-17
2010311-2
201032215, 223, 226, 229, 235, 238
20103618
2010374-5
201039368
201050161, 217, 219-221
20105616-17, 22
20106470, 78-79, 90, 570
2011540, 43, 45, 48
20112220
20112994, 96, 99, 101-102, 105, 109, 111, 114, 117
2011373-4
2011405, 103
201155608
2011701-3
20127367, 372, 377, 379, 381-384
201212246-247, 249-250, 253, 255, 644, 646
2012155-6
201219464-465
2012324, 91-95, 99, 169, 171-172, 174-175, 178, 180-183, 186, 188, 190, 192, 194-195, 199, 201, 207-211, 217, 222, 224-225
20123311-12
2012436-10, 12-14
2012514-5
201254240-242, 244, 342-343, 747, 749-751, 757-758, 800-802, 804-806
201259483-486
201267191-193
20131642-43, 47-49, 53, 57-59, 66-67, 69-70, 72, 76, 78, 188, 196-197, 210-211, 213
2013183-6
201320455-456, 459, 461-462, 466-467, 472, 479, 481, 484-490, 500-501
20132314-15
20132825, 27, 235, 237-244, 376
2013318-9
2013349
2013491, 3, 5-7
2013523-4, 6, 8-9, 12-13
201356359, 368-374, 376, 454-457, 464, 506, 525
2013575
2013614
201364238, 240-241, 243-245, 248-249
20136969
2014425, 43-44, 55, 57, 248-249, 253, 260, 262-263, 265, 267, 269-270, 272, 274-275, 282-283
2014121-2, 4-5, 7-9, 13, 15, 20, 23
2014131-2, 4
2014197-8
20142334, 36-37, 40, 46-48, 367, 372, 1047
2014295-8
2014311-2
20143613-14, 19-20, 22-24, 27, 31, 33-34, 141-142, 148, 298, 301-302, 304, 309
2014423-5
2014493-4
2014543-4, 9, 13, 23, 638, 640, 1321-1322
20146310-13, 36, 41
20146455-56, 58-61, 248-259
2014678, 19, 23-24, 26-27, 29-33, 289
2014713
201473254, 257, 262-263, 475
20158163-164, 528, 530, 541, 617, 852
201516167, 790, 793, 796-797, 800-801
201523241, 245-246, 248, 644-650, 682-686, 691-692
2015402-3
20154313
20154686, 88-89, 91, 137, 689, 691
2015472-3
2015521-2
201555539, 541
2015631334, 1336-1337
2015663-4
201574265, 267-268, 271-272, 275, 277-280, 289, 293, 301, 313-314, 320, 323, 325-326, 542
2016106-8, 10-23, 25-37, 39-42, 44-61
20161873, 160, 162
201619301, 304-305, 308-309, 312-313
2016219
201627735, 737-739, 741, 744, 750, 752-753, 755
2016298-9, 11
2016361-2
20164213-14
20165265, 67-68, 70-71
201733-4
20171073, 75, 81-85, 89, 92, 97, 100-102, 104-105, 112-128
20171732-33, 35, 742, 744
20171912-13
20172455
201731381, 925-928, 933, 939-940, 943, 949, 957, 967-968, 971, 976-977, 981, 993-995, 997, 999, 1003, 1005-1007, 1010-1011, 1013
2017351-2
2017387-9, 16
20174512
201748101, 180, 211, 233-235, 237-238, 241-245, 247-249, 252-253, 848, 868, 896, 924-925, 970-971, 974
2017501-2
2017739-11
20177430
2018728-30, 32-33, 35, 41, 44-45, 49, 51-53, 55-58, 64, 67-71, 74-75, 77-79, 82-83, 157, 159-160, 164-174, 177-178
201814177, 180-181, 187, 189-190, 192-193, 195, 199, 202-204
2018161, 3
201825238, 319-337, 365, 369-370, 372
2018334-8, 11-13, 17-26, 29-35, 38-68, 71-80, 84-86, 89-104, 107-108, 111-119, 122-133, 137-165, 169-184, 202, 360, 364, 366-367, 369-370, 372-373, 376-379, 381-383, 385, 388-390
2018411-2
20184916, 18-20, 22, 25-27, 29-30, 32-33, 35
2018569, 11-12, 14-15
2018788-9
20188525, 27-29, 31-32, 38-54
20191114, 19-20
2019151, 3-5
201931258, 260-261, 263-264, 266-267, 269-270, 286, 288, 291-292, 294-295, 301, 308, 310-311, 313, 316-317, 320, 325, 328, 331-334, 444, 446, 450-451
2019381, 6, 9
2019408-10
20194411-14
201949170, 172
2019541-2
2019572
20195811-12
2019808-11, 15
20198616, 53, 55, 59-61
201990257-260, 262, 265-266
20199268-70
20199811-13
20199912
2020577-78
202016182-183, 185-186
202026691
20203122, 24-25, 27-28, 30
2020443, 5-6, 9, 11-16
2020483
2020494-5
20205012-17, 20
2020665-7
202069267-269, 273-283
2020705
20207413, 15, 22-23, 26-27, 29
202087188
202143-4
20217480, 483-485, 513, 515-516, 518, 521, 523-524, 526, 529, 536, 538-539, 541-542, 544
2021138-9, 12-14
20212122
202122137, 139-141, 143-145, 147-148, 150-151, 157, 159-160, 162-163, 165-166, 168-169, 171-172, 174-175, 177-178, 180-181, 183, 191, 193, 197, 203, 208, 213, 215, 217, 220, 231, 233, 235-236, 238-239, 241, 244, 246, 248-249, 251, 253, 255-256, 258, 261-263, 268, 282, 286, 288, 301, 305
20212693, 133, 186-187, 190-192
2021433, 15, 17, 23, 31, 33, 41, 43, 47, 50, 53, 59-61
2021504-5
2021571, 3, 6, 10-12, 14, 17, 20, 24-25, 29, 32, 34, 36, 39, 46, 51, 53, 61, 63, 65, 68, 72, 86, 88
20216028, 30, 32, 39, 54, 56, 60, 65
20216211-12
202171126
2021787
2021812
202210603, 607, 612-613, 616, 618-620, 629, 635, 637, 639, 641, 734, 909-910, 927, 933, 1191, 1202
20223497, 99-100, 102, 104, 106-107, 109, 111, 113, 116, 119, 121-122, 124-125, 127-128, 130, 132, 134, 137, 141, 143, 145-146, 148, 152, 157, 159, 161
20224714, 16, 20
2022487-8
20225323, 25-26, 28
20226116-23
2022665
2022723, 9-10, 12, 14, 30, 34, 36-37, 39, 45, 74, 76-77, 81, 89, 103, 105-109, 172-173
20227411
20228523, 31
202335-7, 9
202357-8, 10
202381, 3, 55
2023196-7
202320276
20232611-12
20233035, 67, 69-70, 91, 93, 95, 101, 107, 124, 126, 131, 133, 136, 140, 144, 161, 171, 177, 182
2023311, 3-6, 16
2023379, 11, 16
2023461-2
2023481
2023663, 7
20237018-20
202373104
20237713-15, 19-20
20237958, 73, 78, 81, 96, 101, 187, 189, 194, 196-197, 199
202383180-181, 219, 221-222
20238535, 37-38, 40, 42, 44, 47-48, 51-52, 55
2023864
2024321-22, 24-25, 27, 29, 31-35
202411257, 260, 514
2024133-7, 9-10, 12-14
2024233, 6-7
20242523, 69, 72, 76, 80, 97, 100, 102, 105-106, 108
202434432, 434, 450, 453, 510, 513-515, 517-522, 529, 531, 536, 539, 541-542, 619, 622, 732
20243511, 13-14, 16-18, 59
202441139, 141, 143, 146-148, 150, 152, 154
2024429-11, 13
20244821-22
2024517-10
2024523-5, 7, 9-11, 14-15
20245323-24
2024605-6
202465101, 103, 110, 112
202469424, 427, 429, 432-433, 435, 453, 456, 458, 460, 462, 464, 479, 482, 496, 686
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A2 (fjáraukalög 1908 og 1909)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1909-02-17 00:00:00

Löggjafarþing 22

Þingmál A147 (ölgerð og ölverslun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 734 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 764 (breytingartillaga) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 801 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-04-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A9 (landssjóður kaupi einkasímann til Vestmannaeyja)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Kristján Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A11 (samningur um einkaréttarsölu á steinolíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-18 00:00:00
Þingskjal nr. 315 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-19 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1912-07-29 00:00:00
Þingskjal nr. 144 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-03 00:00:00
Þingskjal nr. 146 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1912-08-04 00:00:00
Þingskjal nr. 147 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-04 00:00:00
Þingskjal nr. 168 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1912-08-07 00:00:00
Þingskjal nr. 181 (breytingartillaga) útbýtt þann 1912-08-07 00:00:00
Þingskjal nr. 193 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1912-08-09 00:00:00
Þingskjal nr. 326 (lög í heild) útbýtt þann 1912-08-19 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-07-29 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-07 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1912-08-09 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jens Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Jónatansson - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Jens Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (einkarjettur og einkaleyfi til kolasölu á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00

Löggjafarþing 24

Þingmál A4 (landsreikningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-28 00:00:00

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (járnbrautarlagning)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-07-31 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 1913-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (einkaréttur til að vinna salt úr sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1913-09-08 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Matthías Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-08-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (heimild til að veita einkarétt til þess að vinna salt úr sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (frumvarp) útbýtt þann 1913-08-23 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (breytingartillaga) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 634 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-30 00:00:00
Þingskjal nr. 654 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-09-02 00:00:00

Þingmál B4 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A25 (rafmagnsveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-07-17 00:00:00
Þingskjal nr. 75 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-07-23 00:00:00
Þingskjal nr. 304 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-12 00:00:00
Þingskjal nr. 321 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-13 00:00:00
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-07-28 00:00:00
Þingskjal nr. 599 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-02 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Karl Einarsson - Ræða hófst: 1915-07-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A43 (verðlag á vörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00

Þingmál A93 (hagnýting járnsands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (frumvarp) útbýtt þann 1915-08-05 00:00:00
Þingskjal nr. 572 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-08-27 00:00:00
Þingskjal nr. 674 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-09-01 00:00:00
Þingskjal nr. 968 (lög í heild) útbýtt þann 1915-09-13 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Einar Arnórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1915-08-26 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-31 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1915-09-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A13 (einkasala á steinolíu)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1916-12-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A79 (einkaréttur til þess að veiða lax úr sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Matthías Ólafsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (vatnsafl í Sogninu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00
Þingræður:
27. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1917-08-10 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1917-08-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (kjötþurkun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00
Þingskjal nr. 966 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-15 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1917-09-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-13 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-09-13 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A66 (þurrkun kjöts með vélarafli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 185 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1918-05-22 00:00:00
Þingskjal nr. 231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00
Þingskjal nr. 255 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00
Þingræður:
49. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1918-07-03 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1918-07-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Þingmál A15 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 325 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00

Þingmál A65 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00

Þingmál A76 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-19 00:00:00

Þingmál A80 (sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötnum og raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-21 00:00:00

Þingmál A157 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sigurður Sigurðsson - Ræða hófst: 1919-09-15 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Björn R. Stefánsson - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A2 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00

Þingmál A7 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00

Þingmál A11 (sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötnum og raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00
Þingskjal nr. 400 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 531 (nefndarálit) útbýtt þann 1921-05-09 00:00:00

Þingmál A122 (útflutningur og sala síldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 618 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1921-05-14 00:00:00

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Þingmál A7 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Karl Einarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A8 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-04-21 00:00:00
Þingskjal nr. 480 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-04-28 00:00:00

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00

Þingmál A49 (sala og veitingar vína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-06 00:00:00

Þingmál A92 (hlunnindi)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1923-03-24 00:00:00 - [HTML]
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1923-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A7 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1924-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (síldarbræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 1924-02-26 00:00:00

Þingmál A123 (sérleyfi til að reka víðboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (frumvarp) útbýtt þann 1924-04-04 00:00:00

Þingmál A138 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (frumvarp) útbýtt þann 1924-04-22 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00
Þingskjal nr. 249 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 483 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 544 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-13 00:00:00
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-14 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1925-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1925-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (útvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (frumvarp) útbýtt þann 1925-04-07 00:00:00
Þingskjal nr. 364 (nefndarálit) útbýtt þann 1925-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 425 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1925-05-02 00:00:00
Þingskjal nr. 455 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1925-05-05 00:00:00
Þingskjal nr. 537 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1925-05-12 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-04-30 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-01 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A1 (fjárlög 1927)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-04-15 00:00:00

Þingmál A11 (raforkuvirki)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Guðmundur Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (sæsímasambandið við útlönd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill. n.) útbýtt þann 1926-02-08 00:00:00

Þingmál A31 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 383 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-19 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Halldór Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1926-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sérleyfi til virkjunar Dynjandisár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1926-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1926-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 436 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 440 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-04-27 00:00:00
Þingskjal nr. 561 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1926-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 584 (breytingartillaga) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00
Þingskjal nr. 589 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1926-05-12 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1926-04-17 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-04-27 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A2 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson - Ræða hófst: 1927-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 69 (nefndarálit) útbýtt þann 1927-02-28 00:00:00
Þingskjal nr. 199 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00

Þingmál A23 (járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 221 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 264 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 369 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 399 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1927-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 445 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-27 00:00:00
Þingræður:
31. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-03-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-03-25 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1927-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (breytingartillaga) útbýtt þann 1927-05-09 00:00:00
Þingræður:
75. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (friðun hreindýra)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Halldór Stefánsson - Ræða hófst: 1927-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (veðmálastarfsemi í sambandi við kappreiðar)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1927-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A28 (hveraorka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1928-01-25 00:00:00

Þingmál A64 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1928-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A6 (hveraorka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 91 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 115 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-03-14 00:00:00
Þingræður:
18. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-03-09 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-09 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-14 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1929-03-19 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1929-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 315 (breytingartillaga) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 342 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 560 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-07 00:00:00

Þingmál A26 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1929-02-18 00:00:00
Þingskjal nr. 199 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 306 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 644 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1929-05-15 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (einkasala á síld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-25 00:00:00
Þingskjal nr. 317 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 695 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1929-05-18 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1929-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (lyfjaverslun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Bernharð Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1929-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (sérleyfi til virkjunar Urriðafoss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1929-05-02 00:00:00

Löggjafarþing 42

Þingmál A20 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp) útbýtt þann 1930-03-25 00:00:00

Löggjafarþing 43

Þingmál A16 (eignar- og notkunarréttur hveraorku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1931-02-16 00:00:00

Þingmál A104 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-07 00:00:00

Löggjafarþing 44

Þingmál A46 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-20 00:00:00

Þingmál A80 (leyfi til að reka útvarpsstöð)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Pétur Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1931-08-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1932-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 73 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 90 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 96 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 98 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 229 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-03-19 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-01 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-03-01 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Sveinn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-03 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-03-16 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A65 (raforkuvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 797 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00

Löggjafarþing 46

Þingmál A8 (laun embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-03-23 00:00:00

Þingmál A107 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-27 00:00:00

Þingmál A118 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1933-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 397 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1933-04-11 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1933-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (einkennisbúninga og önnur einkenni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (frumvarp) útbýtt þann 1933-04-26 00:00:00

Löggjafarþing 47

Þingmál A49 (áfengt öl til útflutnings)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-20 00:00:00
Þingskjal nr. 169 (nefndarálit) útbýtt þann 1933-11-27 00:00:00
Þingskjal nr. 274 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-12-02 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00

Þingmál A27 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 72 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-10-13 00:00:00
Þingskjal nr. 160 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00
Þingskjal nr. 220 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-10-27 00:00:00
Þingskjal nr. 288 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-02 00:00:00
Þingskjal nr. 355 (breytingartillaga) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gísli Sveinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1934-12-06 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-12-18 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1934-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A5 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1935-03-30 00:00:00

Þingmál A115 (útflutningur vikurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1935-04-01 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Emil Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (málning úr íslenzkum hráefnum)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Þorsteinn Þorsteinsson - Ræða hófst: 1935-12-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A46 (Reykjatorfan í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (frumvarp) útbýtt þann 1936-02-27 00:00:00

Þingmál A111 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (frumvarp) útbýtt þann 1936-04-17 00:00:00

Löggjafarþing 51

Þingmál A64 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-15 00:00:00
Þingskjal nr. 372 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-17 00:00:00

Þingmál A72 (leyfi til loftferða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-03-16 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (friðun hreindýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-06 00:00:00

Löggjafarþing 52

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00

Löggjafarþing 53

Þingmál A50 (fasteignasala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-05 00:00:00
Þingskjal nr. 159 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 170 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-02 00:00:00

Þingmál A73 (hrafntinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1938-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 280 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1938-04-22 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A84 (mjólkurneyzla og mjólkurafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (þáltill.) útbýtt þann 1938-03-28 00:00:00

Þingmál A87 (ostrurækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-03-31 00:00:00

Löggjafarþing 54

Þingmál A25 (ostrurækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00
Þingskjal nr. 46 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 57 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-03-16 00:00:00
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (friðun Eldeyjar)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A37 (útflutningur á áli)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Pálmi Hannesson - Ræða hófst: 1940-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1940-03-20 00:00:00

Þingmál A97 (loðdýrarækt og loðdýralánadeild)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1940-04-11 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1941-03-26 00:00:00

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00

Löggjafarþing 59

Þingmál A31 (til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1942-03-09 00:00:00
Þingskjal nr. 278 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1942-04-30 00:00:00

Þingmál A124 (virkjun vatnsfallannaí botni Arnarfjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1942-05-07 00:00:00

Löggjafarþing 61

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00

Þingmál A65 (sláturfjárafurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 375 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-02-09 00:00:00
Þingskjal nr. 414 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-02-12 00:00:00

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar í Siglufjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-16 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-29 00:00:00
Þingskjal nr. 384 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 405 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-15 00:00:00
Þingskjal nr. 427 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-17 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1943-09-27 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A127 (afgreiðslustöðvar fyrir áætlunarbifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1002 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00

Þingmál A214 (framleiðsluráð landbúnaðarins o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-28 00:00:00
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-16 00:00:00
Þingskjal nr. 897 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-19 00:00:00

Þingmál A282 (varahlutar til bifreiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00

Þingmál A179 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-03-09 00:00:00

Löggjafarþing 68

Þingmál A4 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-12 00:00:00
Þingskjal nr. 101 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 108 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 540 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-04-08 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A17 (kjötmat o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 309 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1949-02-04 00:00:00

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (ríkishlutun um atvinnurekstur)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-18 00:00:00

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Þingmál A127 (innheimta á sölugjaldi bifreiða)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A48 (hitaveitur utan Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-01 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 766 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00

Þingmál A190 (lánsfé til íbúðabygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 729 (þáltill.) útbýtt þann 1951-02-26 00:00:00

Löggjafarþing 71

Þingmál A140 (veitingasala, gististaðahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-12-05 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00

Löggjafarþing 73

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 385 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-02-22 00:00:00
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-02-26 00:00:00
Þingskjal nr. 405 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-01 00:00:00
Þingskjal nr. 423 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1954-03-03 00:00:00
Þingskjal nr. 489 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1954-03-19 00:00:00
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-23 00:00:00
Þingskjal nr. 543 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 584 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-03-30 00:00:00
Þingskjal nr. 610 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-03-31 00:00:00
Þingskjal nr. 660 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 681 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 706 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-07 00:00:00
Þingskjal nr. 804 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1954-04-10 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]
55. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-02 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-03-23 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (afturköllun málshöfðunar)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Guðjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1953-10-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A103 (óréttmætir verslunarhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-19 00:00:00

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (breytingartillaga) útbýtt þann 1955-04-18 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1955-04-18 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A109 (fólksflutningar með bifreiðum)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-25 00:00:00
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-20 00:00:00
Þingskjal nr. 274 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1956-01-24 00:00:00
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-03-23 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A51 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00

Þingmál A175 (vísindasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (nefndarálit) útbýtt þann 1957-05-28 00:00:00

Löggjafarþing 77

Þingmál A15 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-16 00:00:00

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1957-11-13 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-02-11 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Björgvin Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A101 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-02-14 00:00:00

Þingmál A170 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00

Löggjafarþing 78

Þingmál A34 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1958-11-03 00:00:00
Þingskjal nr. 244 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-02-06 00:00:00

Þingmál A86 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-01-22 00:00:00

Þingmál A128 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-03-13 00:00:00
Þingskjal nr. 339 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-03-19 00:00:00

Löggjafarþing 80

Þingmál A94 (síldarútvegsnefnd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 1960-03-15 12:49:00

Þingmál A107 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 238 (frumvarp) útbýtt þann 1960-03-28 13:55:00

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A168 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 13:31:00

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1961-02-15 09:43:00
Þingskjal nr. 672 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-03-27 09:43:00

Löggjafarþing 82

Þingmál A160 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-02-27 00:00:00

Löggjafarþing 83

Þingmál A5 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00
Þingskjal nr. 441 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-06 00:00:00

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00
Þingskjal nr. 338 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 341 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-05 00:00:00
Þingskjal nr. 533 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 537 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-11-08 00:00:00
Þingskjal nr. 229 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-02-04 00:00:00
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-05 00:00:00
Þingskjal nr. 601 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-04-09 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00
Þingskjal nr. 416 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-22 00:00:00
Þingskjal nr. 634 (breytingartillaga) útbýtt þann 1963-04-10 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1963-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A193 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 467 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-20 00:00:00

Þingmál A128 (búfjárhald í kaupstöðum og kauptúnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp) útbýtt þann 1964-02-03 00:00:00
Þingskjal nr. 463 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-04-17 00:00:00
Þingskjal nr. 635 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-09 00:00:00
Þingskjal nr. 645 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-11 00:00:00

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Löggjafarþing 86

Þingmál A186 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-15 00:00:00
Þingskjal nr. 571 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-25 00:00:00

Löggjafarþing 87

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00

Þingmál A162 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 88

Þingmál A13 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-10-17 00:00:00

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-01-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A14 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1968-10-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00

Þingmál A27 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-21 00:00:00

Þingmál A198 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1969-03-28 00:00:00

Löggjafarþing 90

Þingmál A103 (hafnarmálefni)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-02-03 00:00:00

Þingmál A116 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 353 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-02-03 00:00:00

Þingmál A149 (tollheimta og tolleftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1970-01-21 00:00:00
Þingskjal nr. 331 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-01-30 00:00:00

Löggjafarþing 91

Þingmál A288 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-19 00:00:00

Löggjafarþing 92

Þingmál A114 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-12-03 00:00:00

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00

Þingmál A238 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-05 00:00:00

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1972-04-19 00:00:00

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00

Þingmál A46 (námulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-26 00:00:00

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A167 (Lyfjastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00

Þingmál A201 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-03-20 00:00:00
Þingskjal nr. 455 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-03-29 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00

Löggjafarþing 96

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1975-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-04-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00
Þingskjal nr. 728 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-11 00:00:00

Þingmál A292 (þátttaka ríkissjóðs í greiðslum til löggæslumanna)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B61 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-02-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00
Þingskjal nr. 376 (breytingartillaga) útbýtt þann 1977-03-14 00:00:00
Þingskjal nr. 521 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-04-30 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-11-01 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (skipan raforkumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-10 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A38 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-20 00:00:00

Þingmál A71 (raforkumál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (þáltill.) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00

Þingmál A224 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-15 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A80 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-13 00:00:00
Þingskjal nr. 809 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-19 00:00:00

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00
Þingræður:
90. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S82 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A24 (Framleiðsluráð landbúnaðarins, kjarasamningar bænda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A92 (málefni farandverkafólks)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Karl Steinar Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (hafnargerð við Dyrhólaey)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Siggeir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (rannsókn landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A110 (útflutningsgjald af grásleppuafurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-18 00:00:00

Þingmál A174 (fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (frumvarp) útbýtt þann 1980-12-11 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-11 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00

Þingmál A325 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1981-05-13 00:00:00

Löggjafarþing 104

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 771 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 949 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00

Þingmál A159 (iðnfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-12-14 00:00:00

Þingmál A206 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (frumvarp) útbýtt þann 1982-02-17 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-02-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A150 (eignarréttur ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-12-16 00:00:00

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00

Þingmál A200 (búfjárhald í þéttbýli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-16 10:00:00

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Löggjafarþing 106

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-13 23:59:00

Þingmál A60 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A250 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-15 00:00:00

Þingmál A254 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00

Löggjafarþing 107

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00
Þingskjal nr. 1203 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A88 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00

Þingmál A249 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (þáltill.) útbýtt þann 1985-01-29 00:00:00

Þingmál A342 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Svavar Gestsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00
Þingskjal nr. 1151 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1222 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-11 00:00:00

Þingmál A479 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-10 00:00:00

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00

Þingmál A503 (getraunir Öryrkjabandalags Íslands)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-06-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A515 (kvikmyndamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-23 00:00:00

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00
Þingræður:
99. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00

Þingmál A18 (rannsókn á innflutningsversluninni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00

Þingmál A67 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-28 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00

Þingmál A99 (staðgreiðsla búvara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (svar) útbýtt þann 1986-02-13 00:00:00

Þingmál A116 (eignaréttur íslenska ríkisins á auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-14 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 1985-11-21 00:00:00

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 640 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-03 00:00:00
Þingskjal nr. 892 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-17 00:00:00
Þingræður:
43. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 969 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 1106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00

Þingmál A107 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-30 00:00:00

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00
Þingskjal nr. 753 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-05 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00

Þingmál A213 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00

Þingmál A249 (listmunauppboð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 876 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 948 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00

Þingmál A273 (uppboðsmarkaður fyrir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-19 00:00:00

Þingmál A281 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1987-01-20 00:00:00

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A2 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbo)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00

Þingmál A117 (flugfargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00

Þingmál A260 (brottfall ýmissa laga á sviði viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00

Þingmál A338 (sala notaðra bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-08 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A176 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 1989-01-23 - Sendandi: Samband veitinga- og gistihúsa[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A237 (sjóðshappdrætti til stuðnings kaupum á björgunarþyrlu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 1991-02-22 - Sendandi: Slysavarnarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv.[PDF]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A6 (eftirlaunaréttindi launafólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 18:09:00 [HTML]

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 1994-02-21 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins,[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 1994-02-22 - Sendandi: Apótekarafélag Íslands, Neströð[PDF]
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 1994-02-28 - Sendandi: Stéttarfélag ísl lyfjafræðinga,[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 1994-03-01 - Sendandi: Nefndarritari[PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 1994-03-07 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir -samantekt[PDF]
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 1994-03-10 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 20:09:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-20 10:38:00 [HTML]

Þingmál A164 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-14 11:30:00 [HTML]

Þingmál A385 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-21 15:06:00 [HTML]

Þingmál A408 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 17:38:00 [HTML]

Þingmál A441 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1038 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:31:00 [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-06-04 02:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A28 (fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 1996-10-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A149 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:32:00 [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML]

Þingmál A233 (vörumerki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-09 15:35:00 [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit)[PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor[PDF]

Þingmál A486 (öryggisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-12 21:04:00 [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Landhelgisgæslan[PDF]

Þingmál A530 (skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 1997-05-02 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A175 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (lög í heild) útbýtt þann 1998-03-16 15:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 1997-11-19 - Sendandi: Undirbún.nefnd Hagsmunasamtaka skotvopna- og skotfærasala á Ísland[PDF]
Dagbókarnúmer 167 - Komudagur: 1997-11-21 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands, B/t Sigmar B. Hauksson[PDF]

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 1998-04-06 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Hitaveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1907 - Komudagur: 1998-04-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Lögreglustjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Samband veitinga- og gistihúsa[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: MATVÍS - matvæla- og veit.samband Íslands, Níels Sigurður Olgeirss[PDF]
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: ÁTVR, B/t forstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1546 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: Félag starfsfólks í veitingahúsum, Sigurður Guðmundsson formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 1998-04-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Gunnar Eydal[PDF]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (lög í heild) útbýtt þann 1998-12-17 12:28:00 [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 467 - Komudagur: 1998-12-07 - Sendandi: Vátryggingaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 1999-02-23 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A281 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-10 15:28:00 [HTML]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-02 16:05:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A22 (iðnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 433 (breytingartillaga) útbýtt þann 1999-12-15 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: TAL hf. - Skýring: (A&P lögmenn fyrir TAL)[PDF]
Dagbókarnúmer 489 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 1999-12-13 - Sendandi: Samgönguráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 1999-12-15 - Sendandi: Landssími Íslands hf.[PDF]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1133 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-08 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1217 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 501 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 526 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1324 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir)[PDF]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-24 17:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1413 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:29:00 [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A442 (sala og eftirlit með skoteldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (svar) útbýtt þann 2000-05-08 22:26:00 [HTML]

Þingmál A489 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 771 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-20 14:50:00 [HTML]

Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1262 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1315 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 23:25:00 [HTML]

Þingmál A527 (yrkisréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-08 21:10:00 [HTML]

Þingmál A534 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1308 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1309 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 20:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-12 15:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1411 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 20:28:00 [HTML]

Þingmál A570 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 872 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1206 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1318 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:25:00 [HTML]

Þingmál A646 (áfengiskaupaaldur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1378 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 15:37:00 [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 455 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-12-07 17:23:00 [HTML]

Þingmál A326 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-04 17:10:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Húsi verslunarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2001-02-22 - Sendandi: Flugfélagið Atlanta hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A361 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-14 16:36:00 [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Ritari heilbrigðis- og trygginganefndar - Skýring: (afrit af dómi - lagt fram á fundi ht.)[PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-16 16:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1508 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Landssamband fiskeldis og hafbeitarstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2001-03-15 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A392 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (svar) útbýtt þann 2001-03-12 17:41:00 [HTML]

Þingmál A522 (eigendur virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:48:00 [HTML]

Þingmál A707 (sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2502 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Samkeppnisstofnun - Skýring: (afrit af umsögn um 122. mál á 125. þingi)[PDF]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2819 - Komudagur: 2001-09-06 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2821 - Komudagur: 2001-09-10 - Sendandi: Selfossveitur[PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A40 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-09 18:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A145 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2001-11-05 - Sendandi: Tal hf[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 418 (breytingartillaga) útbýtt þann 2001-11-27 19:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2001-11-16 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Andvari[PDF]
Dagbókarnúmer 168 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Frami, bifreiðastjórafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2001-11-21 - Sendandi: Freyr, bifreiðastjórafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2001-11-22 - Sendandi: Samkeppnisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2001-12-03 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A229 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 255 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 603 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 636 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-12-14 16:23:00 [HTML]

Þingmál A252 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-06 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 548 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-12 17:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 568 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-13 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 690 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-04 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 928 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:31:00 [HTML]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]

Þingmál A288 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 15:17:00 [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-28 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-26 18:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1156 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1173 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-10 17:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A440 (áhrif laga nr. 31/1999 á íslenskt efnahagslíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-01-31 10:23:00 [HTML]

Þingmál A475 (flutningur fjarvinnsluverkefna og starfa út á land)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (svar) útbýtt þann 2002-03-13 13:30:00 [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1154 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 16:59:00 [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A601 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-27 11:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1420 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2002-04-15 - Sendandi: Stjórn Lyfjafræðingafélags Íslands[PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1408 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-29 15:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1676 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Bílgreinasambandið[PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A97 (löggæslukostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (svar) útbýtt þann 2002-11-20 15:12:00 [HTML]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]

Þingmál A246 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-14 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1441 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 961 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1765 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Veiðimálastjóri[PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A26 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-03 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2003-11-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A94 (vigtunarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (svar) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2003-11-26 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 706 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML]

Þingmál A442 (hugverkaréttindi á sviði iðnaðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2004-03-19 - Sendandi: Landssamband hugvitsmanna[PDF]

Þingmál A460 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-12-11 22:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 723 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-12-15 13:09:00 [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A502 (notkun hættulegra efna við virkjunarframkvæmdir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 11:14:00 [HTML]

Þingmál A507 (fylgiréttargjald á listaverk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1027 (svar) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML]

Þingmál A747 (jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1117 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 17:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1885 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2527 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2236 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Og Vodafone[PDF]

Þingmál A888 (rannsóknir í Brennisteinsfjöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1646 (svar) útbýtt þann 2004-05-14 15:02:00 [HTML]

Þingmál A900 (slátrun alifugla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2004-04-05 18:59:00 [HTML]

Þingmál A914 (löggæsla á íþróttamótum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2004-04-29 13:25:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1619 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1679 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-17 09:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1723 (breytingartillaga) útbýtt þann 2004-05-19 09:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1759 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-24 14:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]
Dagbókarnúmer 2398 - Komudagur: 2004-05-08 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A40 (varðveisla Hólavallagarðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1748 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Hugvísindadeild Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A42 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-02-08 14:56:01 - [HTML]
68. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-08 15:16:39 - [HTML]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A74 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 10:11:00 [HTML]

Þingmál A134 (styrkir úr starfsmenntasjóði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (svar) útbýtt þann 2004-11-29 14:43:00 [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-12-02 18:22:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg ums. SA og SI)[PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1257 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1305 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2005-05-07 11:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2004-09-01 - Sendandi: Lex ehf., lögmannsstofa - Skýring: (send fjmrn. í ágúst 2004)[PDF]
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: Eimskipafélag Íslands ehf. (LEX-NESTOR og LOGOS)[PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2005-03-22 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (brtt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2005-03-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A502 (vinna útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (svar) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML]

Þingmál A515 (kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-04-06 14:03:29 - [HTML]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]

Þingmál A670 (gæðamat á æðardúni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (gögn frá Bún.þingi 2005 - lagt fram á fundi l.)[PDF]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:42:28 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-04-01 11:48:48 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:48:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjóm.[PDF]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1228 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1229 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-01 16:24:21 - [HTML]
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-01 16:37:54 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:31:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Íslandsmarkaður hf - Skýring: (ath.semdir við frv.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Íslandsmarkaður - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A694 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (frumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1254 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1255 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-02 09:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-05 14:04:55 - [HTML]
128. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 21:02:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-18 16:50:04 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A46 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 18:32:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 14:44:53 - [HTML]
52. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-25 15:22:29 - [HTML]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML]

Þingmál A71 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-17 18:41:00 [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]

Þingmál A194 (könnun á fjarsölu og kostun)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-09 15:05:52 - [HTML]

Þingmál A235 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-20 17:27:00 [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2006-02-07 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (sent eftir fund í iðn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1340 - Komudagur: 2006-03-14 - Sendandi: Ritari iðnaðarnefndar - Skýring: (þýðing á norskum og sænskum lögum)[PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-01-26 15:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 709 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-01-31 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 720 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-02-01 16:29:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-26 17:01:17 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
53. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-01-27 01:44:27 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-19 14:15:08 - [HTML]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 23:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1658 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML]

Þingmál A687 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A690 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1020 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 10:01:00 [HTML]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:24:00 [HTML]

Þingmál A748 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1508 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:50:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-11 02:45:55 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A44 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A91 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 14:10:00 [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Heyrnartækni ehf, Arnór Halldórsson[PDF]

Þingmál A296 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-01 13:03:00 [HTML]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-20 14:39:00 [HTML]

Þingmál A416 (vörugjald og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2006-12-29 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1011 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1150 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2007-03-13 15:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]
92. þingfundur - Hjálmar Árnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:47:36 - [HTML]
92. þingfundur - Jóhann Ársælsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:50:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-29 14:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2007-02-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1159 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 21:06:17 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 15:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1364 - Komudagur: 2007-03-02 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hallgrímur S. Sveinssn[PDF]
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík, Innheimtusvið[PDF]

Þingmál A617 (breytingar á ýmsum lögum um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-19 16:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1319 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 09:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1358 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:49:00 [HTML]

Þingmál A621 (tollkvótar við innflutning landbúnaðarafurða)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-28 14:51:49 - [HTML]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2007-06-07 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (umsagnir sem bárust viðskrn. um 7.8.og 9. mál)[PDF]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 42 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-06-13 11:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 48 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-06-13 16:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]

Þingmál A43 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 18:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2007-12-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A63 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 13:05:00 [HTML]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 408 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-07 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:15:42 - [HTML]

Þingmál A137 (leigubílar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2007-11-07 13:51:33 - [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-05 14:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 619 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-02-07 09:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 620 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-02-07 09:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 805 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-12 16:33:14 - [HTML]
69. þingfundur - Ásta Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-26 14:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2007-11-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2007-12-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 15:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 541 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 554 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-14 18:39:00 [HTML]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila)[PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A329 (undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2410 - Komudagur: 2008-04-28 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1286 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1299 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:52:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2008-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið - Skýring: (breyt.till.)[PDF]

Þingmál A353 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-31 10:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-03-06 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 756 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-03-06 17:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 881 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:53:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Ásta Möller (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 15:33:42 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-02-28 17:36:14 - [HTML]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi[PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-03-13 14:02:42 - [HTML]

Þingmál A477 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 13:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2008-04-29 - Sendandi: Félag leiðsögumanna hreindýraveiða[PDF]

Þingmál A510 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (frumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 10:13:00 [HTML]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2702 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]

Þingmál A536 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 18:03:59 - [HTML]

Þingmál A628 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hafa hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-21 13:10:00 [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A47 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML]

Þingmál A52 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 15:45:00 [HTML]

Þingmál A54 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML]

Þingmál A101 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 15:36:01 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:27:48 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 369 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-19 23:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 10:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A196 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 659 (lög í heild) útbýtt þann 2009-03-05 14:08:00 [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-09 13:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 458 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-22 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 478 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-22 19:40:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-22 18:04:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2008-12-12 - Sendandi: Lindir Resources hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi es.)[PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: (glærur, kynning)[PDF]

Þingmál A229 (eftirlit með hlutum, tækni og þjónustu sem hefur hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML]

Þingmál A231 (tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 454 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Félag umhverfisfræðinga Íslandi[PDF]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112)[PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin[PDF]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2009-08-11 - Sendandi: Lyfjastofnun, Eiðistorgi 13-15[PDF]

Þingmál B60 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-18 21:03:10 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-10-20 17:12:04 - [HTML]
11. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-10-20 17:15:17 - [HTML]
97. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-22 18:52:00 - [HTML]

Þingmál A115 (eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-02 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1134 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-05-31 11:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1173 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:29:00 [HTML]

Þingmál A293 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 15:48:00 [HTML]

Þingmál A406 (skelrækt)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2010-04-21 13:08:39 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-04-21 13:10:54 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1581 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Og fjarskipti ehf[PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]

Þingmál A505 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 19:47:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2217 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva og Samtök fiskvinnslustöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2943 - Komudagur: 2010-07-12 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1287 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-10 19:50:00 [HTML]
Þingræður:
137. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-06-11 20:58:48 - [HTML]

Þingmál A567 (loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1904 - Komudagur: 2010-05-03 - Sendandi: Samgönguráðuneytið[PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1154 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-05-31 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1183 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1190 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 22:19:00 [HTML]
Þingræður:
129. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-01 16:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin[PDF]

Þingmál A639 (Hagavatnsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1283 (svar) útbýtt þann 2010-06-10 20:04:00 [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-01 13:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-01 16:00:00 [HTML]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Skipti hf. (móðurfélag Mílu ehf. og Símans hf.)[PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: IMC Ísland ehf[PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-04-11 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1324 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-15 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: DV ehf.[PDF]

Þingmál A200 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 479 - Komudagur: 2010-11-29 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:38:26 - [HTML]
27. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 15:57:59 - [HTML]
147. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-09 18:01:55 - [HTML]
147. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-09 18:52:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2010-11-24 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva og Samtök fiskvinnslustöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 780 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Matís ohf[PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A294 (innlend framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2011-03-21 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 345 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]

Þingmál A359 (gistináttaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-09 17:03:00 [HTML]

Þingmál A374 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 478 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-13 10:10:00 [HTML]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson[PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2011-04-05 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um 701. og 702. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2793 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um 701. og 702. mál)[PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2467 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1547 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-27 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1548 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-05-27 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-05 17:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1862 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-06 16:33:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 13:39:32 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2011-04-14 13:59:01 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-02 14:31:19 - [HTML]
156. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-02 14:52:06 - [HTML]
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-02 15:08:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2011-04-18 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2180 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Samál, samtök álframleiðenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2212 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co[PDF]

Þingmál A88 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum[PDF]
Dagbókarnúmer 537 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-12 14:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 969 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-13 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1090 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML]
Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-13 16:17:47 - [HTML]
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:55:20 - [HTML]
92. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-30 17:16:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari[PDF]
Dagbókarnúmer 252 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A192 (fólksflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 199 - Komudagur: 2011-11-16 - Sendandi: Isavia[PDF]
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-14 15:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: LOGOS fh. Internets á Íslandi hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn)[PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A362 (fjarskipti og Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]

Þingmál A364 (fjarskiptasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]

Þingmál A367 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 443 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A393 (samgönguáætlun 2011--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A491 (útgáfa virkjanaleyfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-21 16:15:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1738 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Ferðaþjónustan Bakkaflöt[PDF]
Dagbókarnúmer 1755 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1685 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1818 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2012-05-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2012-04-11 - Sendandi: Íslandsbanki - Skýring: (sent skv. beiðni form. efnh- og viðskn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9[PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (fimm minnisblöð)[PDF]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 18:13:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 181 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson[PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 269 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Jakob Helgi Guðjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Skotfélagið Skyttur[PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Ómar Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 689 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 612 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Hákon Hansson dýralæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A356 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-20 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2013-01-16 18:12:40 - [HTML]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf.[PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML]

Þingmál A465 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Bílaleigan FairCar[PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1828 - Komudagur: 2013-03-01 - Sendandi: Fjölmenningarsetur[PDF]

Þingmál A561 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-28 14:40:00 [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A685 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML]

Þingmál B541 (leyfi til olíuleitar og vinnslu)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:02:22 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-01-17 11:06:52 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 15:49:25 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 228 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-27 16:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Félag geislafræðinga[PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A127 (flugrekstrarleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (svar) útbýtt þann 2013-12-19 10:20:00 [HTML]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1822 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: HOB-vín ehf., Sigurður Örn Bernhöft - Skýring: (minnisbl. o.fl.)[PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 614 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna)[PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1078 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 18:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Erfða- og sameindalæknisfræðideild, Landspítali - Skýring: (sameiginl. ums. þriggja lækna)[PDF]

Þingmál A173 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2014-01-27 17:16:12 - [HTML]

Þingmál A199 (fjáraukalög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-26 23:23:00 [HTML]

Þingmál A216 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 278 (þáltill.) útbýtt þann 2013-12-03 13:18:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-16 14:31:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1211 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta)[PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-02-11 15:20:00 [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1107 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-13 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1216 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 23:02:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 16:51:28 - [HTML]
77. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-03-19 17:37:07 - [HTML]
77. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2014-03-19 18:01:19 - [HTML]
118. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-16 12:36:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2014-03-31 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML]

Þingmál A515 (varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 589 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-27 10:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 853 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-01-22 11:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 878 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-01-28 13:23:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 15:34:00 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:30:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2014-10-23 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 321 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-12 13:29:00 [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2014-11-13 - Sendandi: Magnús Ingi Hannesson - Skýring: , Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson.[PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir[PDF]

Þingmál A337 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-31 13:57:00 [HTML]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-05 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1502 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:41:00 [HTML]
Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-02-03 19:58:42 - [HTML]
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 16:10:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2015-02-19 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1231 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Phi ehf. - Skýring: og Integral Turing ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta[PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2015-02-23 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2015-02-25 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1688 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bifreiðastöð Reykjavíkur - BSR[PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2015-03-17 - Sendandi: Iceland Excursions Allrahanda ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Árni Davíðsson[PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1538 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:14:00 [HTML]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1614 - Komudagur: 2015-03-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML]

Þingmál A611 (Norræna ráðherranefndin 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A617 (eftirlit með gistirými)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 19:13:42 - [HTML]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Fjölís,[PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2053 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Búseti Norðurlandi hsf[PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2201 - Komudagur: 2015-06-04 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 235 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Súðavíkurhreppur[PDF]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 11:39:00 [HTML]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:31:52 - [HTML]
86. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:53:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Háskóli Íslands - Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslensk getspá og Íslenskar getraunir[PDF]
Dagbókarnúmer 1275 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti DAS[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil[PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1332 - Komudagur: 2016-04-24 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A304 (fjáraukalög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 528 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-27 15:32:00 [HTML]

Þingmál A326 (áhættumat vegna ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (þáltill.) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 17:12:11 - [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2015-11-25 - Sendandi: Fjölís,hagsmunasamtök[PDF]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-01-12 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 704 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-19 18:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 545 - Komudagur: 2015-12-07 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2015-12-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A384 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1863 - Komudagur: 2016-08-19 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1269 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-05-12 15:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: MATVÍS (Matvæla- og veitingafélag)[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2016-02-18 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A524 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1151 (svar) útbýtt þann 2016-04-08 16:15:00 [HTML]

Þingmál A545 (matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-02-22 15:43:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A667 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2016-05-16 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1768 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 14:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1769 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 18:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-08 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2016-05-13 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands[PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A808 (Drekasvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-06-02 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1587 (svar) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-02 15:30:00 [HTML]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Allrahanda GL ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Fylkir og A-Stöðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1592 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Servio ehf.[PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1028 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1048 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:41:00 [HTML]

Þingmál A293 (olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 13:37:00 [HTML]

Þingmál A328 (leyfi til olíuleitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-29 11:06:55 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A385 (skattar, tollar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2017-09-07 - Sendandi: LEX lögmannsstofa fh. Jóna Transport hf. og Samskipa hf.[PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1003 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A412 (umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:04:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A600 (starfsemi erlendra fólksflutningafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:20:00 [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2018-04-03 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A167 (markaðar tekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-05 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 959 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 980 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-09 19:58:00 [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:28:06 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:40:48 - [HTML]
30. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 17:52:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1049 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag[PDF]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1037 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-30 18:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1039 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-05-29 18:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1370 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2018-05-01 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar[PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi[PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-19 15:57:51 - [HTML]
25. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-02-19 16:18:58 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir[PDF]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-09-27 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 928 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-02-07 15:35:00 [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 15:36:44 - [HTML]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML]

Þingmál A250 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A433 (skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2519 - Komudagur: 2019-01-10 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A504 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:41:00 [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-07 12:30:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa[PDF]
Dagbókarnúmer 4863 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4931 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson[PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:35:24 - [HTML]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 14:00:33 - [HTML]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-10 16:12:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4941 - Komudagur: 2019-04-02 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1646 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1790 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-01 18:30:18 - [HTML]
119. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-07 14:21:21 - [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
131. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-08-29 11:19:41 - [HTML]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5133 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5313 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 15:13:26 - [HTML]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum[PDF]

Þingmál A837 (virkjanir með uppsett afl allt að 10 MW)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1661 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 18:12:00 [HTML]

Þingmál A856 (rannsóknarleyfi og virkjanaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1613 (svar) útbýtt þann 2019-05-28 17:11:00 [HTML]

Þingmál A919 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1541 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Þingmál A996 (svæðalokanir til verndunar smáfiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2045 (svar) útbýtt þann 2019-08-29 11:46:00 [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:48:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A59 (utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A117 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 17:05:00 [HTML]

Þingmál A126 (viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1328 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 264 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-10-16 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1224 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 955 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
36. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-27 18:03:50 - [HTML]
60. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-02-18 15:54:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 881 - Komudagur: 2019-12-12 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 972 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 21:53:54 - [HTML]
40. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2019-12-04 22:03:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2019-12-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2020-01-07 - Sendandi: Bifreiðastöð Oddeyrar - BSO[PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1326 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2020-02-28 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2307 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 598 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]

Þingmál A435 (samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-11-30 17:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1944 (þál. í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:50:00 [HTML]

Þingmál A458 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]

Þingmál A517 (kröfur um færni ökumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1241 (svar) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A772 (söfnun og miðlun fjárhagsupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2119 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Þingmál A773 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1496 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-05-27 21:27:00 [HTML]
Þingræður:
109. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-28 17:53:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag[PDF]
Dagbókarnúmer 2050 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2020-05-15 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn[PDF]

Þingmál A978 (álaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2129 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:37:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 344 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 350 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: A-stöðin ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 363 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastjórafélagið Átak og Taxiservive ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2020-11-06 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2020-11-17 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML]

Þingmál A212 (tekjufallsstyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 106 - Komudagur: 2020-10-23 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A314 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]

Þingmál A334 (viðspyrnustyrkir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Allrahanda GL ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1249 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1458 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1725 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A367 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]

Þingmál A405 (stórhvalaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2021-01-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Hrollaugur - félag smábátaeigenda á Hornafirði[PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Freyr Steinar Gunnlaugsson[PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]
55. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-16 21:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1933 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1671 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-12 02:19:40 - [HTML]
112. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2021-06-12 02:58:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2025 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 2956 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1582 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-02 13:44:00 [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2750 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1621 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1666 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1726 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál B248 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-12-08 14:05:06 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A102 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-02 13:05:00 [HTML]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1021 - Komudagur: 2022-03-04 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi[PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær[PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1226 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1303 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-01 14:23:32 - [HTML]
44. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2022-03-01 15:16:07 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 15:46:38 - [HTML]

Þingmál A403 (skotvopnaeign, innflutning skotvopna og framleiðslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (svar) útbýtt þann 2022-04-29 12:05:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf.[PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 21:45:45 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:10:41 - [HTML]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2022-04-14 - Sendandi: Nova ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 3203 - Komudagur: 2022-04-29 - Sendandi: NOVA[PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 14:43:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3500 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 3507 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1248 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-14 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 20:29:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 3634 - Komudagur: 2022-06-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3643 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A668 (netsala áfengis innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf.[PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-10 17:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1835 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 16:58:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 14 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf[PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 615 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3880 - Komudagur: 2023-02-22 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - uppfært[PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]

Þingmál A660 (rannsóknir á hrognkelsastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-02-21 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1695 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1745 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-05-09 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1771 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-05-12 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1839 (lög í heild) útbýtt þann 2023-05-23 15:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4294 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A863 (grásleppuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 4719 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4640 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Garðar Tryggvason[PDF]
Dagbókarnúmer 4656 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 4672 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Skotfélagið Markviss[PDF]
Dagbókarnúmer 4708 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Guðmundur Steinar Zebitz[PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4759 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4747 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Elma orkuviðskipti ehf.[PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Þingmál A1044 (opinberar fjársafnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1869 (svar) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML]

Þingmál A1067 (heimavigtun og endurvigtun sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1953 (svar) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML]

Þingmál A35 (endurnot opinberra upplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2023-10-13 - Sendandi: Alvotech hf.[PDF]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 753 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 17:29:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2023-11-22 - Sendandi: Skotfélagið Markviss[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Skotveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 842 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Indriði R. Grétarsson[PDF]

Þingmál A467 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 15:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 744 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-09 14:14:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 868 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]

Þingmál A468 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2023-12-01 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2024-02-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur[PDF]
Dagbókarnúmer 1446 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Ægishólmi ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1471 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Smábátafélag Reykjaness[PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A615 (eftirlitsstörf byggingarstjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2024-04-22 14:49:00 [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:10:53 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-05-16 21:22:31 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A776 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 12:02:00 [HTML]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00
Þingskjal nr. 1898 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-13 12:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1968 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:44:54 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:20:17 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2277 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
101. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 15:03:40 - [HTML]
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:20:13 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:51:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund[PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund[PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen[PDF]

Þingmál A982 (atvinnuleyfi til leigubifreiðaaksturs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1845 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML]

Þingmál A988 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1844 (svar) útbýtt þann 2024-06-19 11:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML]