Forkaupsréttarhafi gengur inn í samning um kaup á jörð. Í kaupsamningi og veðskuldabréfi var ártalið skráð 1994 en seljandinn taldi sig eiga rétt á vöxtunum frá 1993.