Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu)

Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 780/2021 dags. 14. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 108

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]