Samningurinn var ógiltur af mismunandi ástæðum í héraði (svik) og Hæstarétti (brostnar forsendur). Kaupandi hlutafjár hafði verið útibússtjóri hjá banka.