Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um varnir gegn landbroti, nr. 91/2002

Síað eftir merkimiðanum „Lög um varnir gegn landbroti, nr. 91/2002“.
Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Álit umboðsmanns Alþingis

Álit sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML] [PDF]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML] [PDF]


Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.

Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]


Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.

Hrd. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML] [PDF]
Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]


Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]


Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5097/2014 dags. 6. janúar 2016[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-556/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-776/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]