Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)

Síað eftir merkimiðanum „Hrd. 689/2010 dags. 3. nóvember 2011 (Ökumaður ekki undir áhrifum)“.

Einstaklingur lenti í umferðarslysi þegar hann var að taka framúr í íbúðarhverfi. Hann ók á steinvegg og sótti bætur sér til handa. Félagið beitti því fyrir sér að hann hefði fyrirgert bótarétti þar sem háttsemin jafnaði við stórfellt gáleysi. Hæstiréttur tók undir að um væri að ræða stórfellt gáleysis enda var ökumaðurinn langt yfir hámarkshraða og að bifreiðin væri vanbúin. Talið var að hann bæri ⅓ hluta tjónsins sjálfur og ábyrgð félagsins viðurkennd að ⅔.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.