Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um starfskjör starfsmanna sem starfa tímabundið á Íslandi á vegum erlendra fyrirtækja, nr. 54/2001

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (6)
Umboðsmaður Alþingis (0)
Dómasafn Hæstaréttar (0 bls.)
Dómasafn Félagsdóms (0 bls.)
Dómasafn Landsyfirréttar (0 bls.)
Stjórnartíðindi (3 bls.)
Alþingi (33 ræður/skjöl/erindi)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2005:4334 nr. 457/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3669 nr. 114/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5356 nr. 267/2006 (Impregilo SpA)[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML] [PDF]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 166/2009 dags. 14. janúar 2010 (Starfsmannaleiga)[HTML] [PDF]
Fyrirtækið S var ráðið til að setja upp loftræstikerfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á árinu 2000. S fékk portúgalska fyrirtækið M sem undirverktaka sem myndi útvega þjónustu starfsmanna. Fyrirtækið M sæi síðan um launagreiðslur til starfsmannanna sem það útvegaði. Skattstjórinn taldi að umræddir starfsmenn fyrirtækisins M bæru skattskyldu hér á landi og því bæri S að halda eftir staðgreiðslu af launum þeirra.

Hæstiréttur taldi að fyrirtækið M væri launagreiðandinn en ekki S. Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Portúgals hafði verið undirritaður var 2. ágúst 1999 og var gildistaka hans auglýst af utanríkisráðuneytinu 31. maí 2002, en hann var ekki auglýstur í C-deild Stjórnartíðinda fyrr en 18. desember 2003. Mat Hæstiréttur því sem svo að hin takmarkaða skattskylda M hefði fallið niður frá ársbyrjun 2003 þó birtingu hans hafi skort á þeim tíma. Úrskurður skattstjóra var því ógiltur.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2008 dags. 25. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2308/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2307/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2305/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2304/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2306/2005 dags. 21. febrúar 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1611/2005 dags. 31. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 6. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-936/2007 dags. 15. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
2003A261
2004A27
2005B499
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 128

Þingmál A597 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 958 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-13 21:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1393 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 16:35:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A125 (erlendar starfsmannaleigur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1601 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2004-04-14 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2127 - Komudagur: 2004-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 970 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-01 16:08:00 [HTML]

Þingmál A480 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1149 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-10 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1510 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-27 15:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A651 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 10:08:00 [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A171 (starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-24 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-12-06 19:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 596 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-12-09 19:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-12-09 19:11:00 [HTML]
Þingræður:
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-28 15:09:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Verkalýðsfélag Akraness[PDF]

Þingmál A682 (samningur milli Íslands, Danmerkur og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1485 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1516 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:52:00 [HTML]

Þingmál A771 (atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1809 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A541 (skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 991 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-26 21:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1265 (lög í heild) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Magnús Stefánsson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-06 14:04:41 - [HTML]
85. þingfundur - Dagný Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-09 13:48:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Alþjóðahúsið ehf[PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 20 - Komudagur: 2007-06-06 - Sendandi: Félags- og tryggingamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.)[PDF]