Merkimiði - Stjúpmóðir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (54)
Dómasafn Hæstaréttar (6)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Bls (3)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (3)
Dómasafn Landsyfirréttar (2)
Alþingistíðindi (16)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lagasafn handa alþýðu (1)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (19)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1930:130 nr. 17/1930[PDF]

Hrd. 1944:79 nr. 104/1943[PDF]

Hrd. 1975:212 nr. 104/1974[PDF]

Hrd. 1989:634 nr. 250/1988[PDF]

Hrd. 1993:2257 nr. 480/1993[PDF]

Hrd. 2000:3284 nr. 240/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2002:1400 nr. 460/2001[HTML]

Hrd. 2002:3893 nr. 284/2002[HTML]

Hrd. 2003:1987 nr. 4/2003[HTML]

Hrd. 2003:2246 nr. 11/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:1568 nr. 463/2003[HTML]

Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML]

Hrd. 2005:5185 nr. 307/2005[HTML]

Hrd. 2006:2141 nr. 203/2006[HTML]

Hrd. 2006:2964 nr. 548/2005 (Skipta börnum)[HTML]

Hrd. 2006:5193 nr. 592/2006[HTML]

Hrd. nr. 541/2006 dags. 15. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML]

Hrd. nr. 539/2007 dags. 15. maí 2008 (Svipting lögmannsréttinda)[HTML]

Hrd. nr. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 249/2008 dags. 19. febrúar 2009 (Afsal sumarbústaðar)[HTML]
Frumkvæðið kom frá seljandanum og hafði hann einnig frumkvæði á kaupverðinu. Seljandinn nýtti margra ára gamalt verðmat og lagt til grundvallar að hún var öðrum háð og var sjónskert. Munurinn var um þrefaldur. Samningurinn var ógiltur á grundvelli misneytingar.
Hrd. nr. 652/2008 dags. 18. júní 2009 (Ritalín)[HTML]
Dæmi um talsverða þróun aðstæðna á meðan dómsmeðferð stendur.
Deilt var um forsjá en eingöngu hvort barnið ætti að taka ritalín eða ekki.
Barnið var hjá föður sínum en í móðir þess með umgengni. Móðirin vildi að barnið tæki ritalín en faðirinn ekki.
Fyrir héraðsdómi réð neitun föðursins um að barnið tæki ritalín úrslitum varðandi forsjána, og fékk faðirinn hana ekki. Eftir dómsuppsögu í héraðsdómi skipti faðirinn um skoðun og leyfði barninu að taka lyfið. Hann gaf út yfirlýsingu þess efnis.
Hæstiréttur vísaði til þess að aðstæður hefðu gjörbreyst og dæmdi föðurnum forsjána.
Hrd. nr. 256/2009 dags. 5. nóvember 2009 (Þriðja tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML]

Hrd. nr. 532/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 682/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 329/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 330/2010 dags. 10. mars 2011 (Áfrýjunarstefna)[HTML]

Hrd. nr. 633/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 158/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 509/2012 dags. 31. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 727/2012 dags. 14. janúar 2013 (Ekkja og sonur)[HTML]
Dæmi um það sem má óttast þegar til staðar er sameiginlegt barn og stjúpbarn.

K sat í óskiptu búi í skjóli erfðaskrár með sameiginlegu barni. Stjúpbarnið fer að spyrja K um ráðstafanir hennar en hún svarar engu. Það fer til sýslumanns og biður um lista yfir skulda og eignir, og lærir að eignirnar hafa rýrnað eitthvað.

K hafði selt ýmsar fasteignir og tekið ýmis lán. Síðan tók hún um 20 milljónir út úr bankabók og lánaði sameiginlega barninu. Óljóst var á skuldaviðurkenningu um hvenær ætti að greiða af láninu og hvernig, og það þótti ekki vera í lagi.
Hrd. nr. 224/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 260/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 716/2012 dags. 12. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 68/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 529/2014 dags. 8. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 666/2014 dags. 27. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 714/2014 dags. 14. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 624/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 661/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 632/2016 dags. 14. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 854/2016 dags. 4. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML]

Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 524/2017 dags. 24. maí 2018 (Bókun hjá sýslumanni)[HTML]

Hrd. nr. 16/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-5/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2010 dags. 21. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-224/2016 dags. 30. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-246/2023 dags. 21. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-34/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-20/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-45/2021 dags. 14. apríl 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-544/2014 dags. 29. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-251/2017 dags. 18. september 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-59/2018 dags. 15. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-158/2018 dags. 3. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-69/2018 dags. 4. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-653/2020 dags. 23. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2066/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2633/2024 dags. 24. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2183/2024 dags. 26. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-3264/2024 dags. 30. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-383/2006 dags. 20. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-190/2007 dags. 26. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4879/2007 dags. 14. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-358/2010 dags. 16. júlí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-12/2012 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-263/2012 dags. 15. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-271/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4732/2014 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-703/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-491/2017 dags. 18. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-115/2018 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-511/2018 dags. 11. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6511/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6510/2020 dags. 11. ágúst 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2993/2022 dags. 7. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-418/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-7008/2024 dags. 16. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-190/2006 dags. 14. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-84/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-203/2012 dags. 8. febrúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-320/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-319/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 24/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 184/2017 í máli nr. KNU17010018 dags. 30. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 342/2019 í máli nr. KNU19050001 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 367/2019 í máli nr. KNU19050057 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 521/2019 í málum nr. KNU19100007 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 126/2020 í málum nr. KNU19110052 o.fl. dags. 2. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 348/2020 í máli nr. KNU20090003 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 426/2020 í málum nr. KNU20090016 o.fl. dags. 10. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 377/2020 í máli nr. KNU20070023 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 62/2021 í máli nr. KNU20120054 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 153/2021 í máli nr. KNU21020017 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 336/2021 í máli nr. KNU21040014 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 611/2021 í máli nr. KNU21090046 dags. 2. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 270/2022 í máli nr. KNU22050048 dags. 14. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 266/2023 í máli nr. KNU23040010 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 497/2023 í máli nr. KNU23070060 dags. 20. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 681/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 40/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 116/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 727/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 403/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 649/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 309/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 527/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 131/2019 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 907/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 83/2021 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 148/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 430/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 517/2020 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 110/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 231/2022 dags. 27. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2021 dags. 13. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 63/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 324/2022 dags. 17. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 151/2023 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 639/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 887/2023 dags. 3. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 577/2023 dags. 27. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 598/2024 dags. 3. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 781/2024 dags. 20. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 795/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrú. 774/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 35/2020 dags. 22. júní 2020 (Haveland (millinafn))[HTML]

Fara á yfirlit

Menntamálaráðuneytið

Úrskurður Menntamálaráðuneytisins dags. 18. ágúst 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 936/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 46/2018 dags. 4. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 369/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 40/2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9991/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1857-186295, 404
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
194481
1975218, 220
1989650
19932260
20003291
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1939B20
1980B309
1994B2380
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1939BAugl nr. 12/1939 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt at mandatum 30. janúar 1939, af dóms- og kirkjumálaráðherra[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 196/1980 - Staðfesting forsetans á skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af dómsmálaráðherra 27. febrúar 1980[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 593/1994 - Skipulagsskrá fyrir Hagasjóð í Hraunhreppi[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing3Þingskjöl14
Ráðgjafarþing3Umræður768
Ráðgjafarþing4Þingskjöl35
Löggjafarþing28Þingskjöl103
Löggjafarþing31Þingskjöl247, 341
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)379/380
Löggjafarþing56Umræður (samþ. mál)257/258
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)1941/1942
Löggjafarþing97Þingskjöl1001
Löggjafarþing100Þingskjöl57
Löggjafarþing103Þingskjöl757
Löggjafarþing104Þingskjöl558
Löggjafarþing107Umræður4793/4794
Löggjafarþing131Þingskjöl1538
Löggjafarþing135Umræður7365/7366
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
257
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
202542274-275
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200188691
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 28

Þingmál A5 (lögræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A24 (afstaða foreldra til óskilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (afstaða foreldra til skilgetinna barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A1 (fjárlög 1933)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1932-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A75 (leigutaka á húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1941-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál B21 (minning látinna manna)

Þingræður:
24. þingfundur - Emil Jónsson (forseti) - Ræða hófst: 1958-02-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A140 (Líferyissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1976-02-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A29 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A102 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 113 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A62 (Lífeyrissjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A424 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Gunnar G. Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 1985-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2008-05-22 22:42:33 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2015-10-26 - Sendandi: Óháði söfnuðurinn - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2019-12-05 - Sendandi: Lánasjóður íslenskra námsmanna - [PDF]