Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5230/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)

Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis

RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.