Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 640/1992 dags. 20. apríl 1993 (Forsjármál - Bráðabirgðaforsjá)

Síað eftir merkimiðanum „Álit umboðsmanns Alþingis nr. 640/1992 dags. 20. apríl 1993 (Forsjármál - Bráðabirgðaforsjá)“.

Í ráðuneyti lágu fyrir upplýsingar um veikindi mannsins og vildi hann fá afrit af þeim. Ráðuneytið neitaði honum um þær þrátt fyrir beiðni þar sem hann var talinn hafa vitað af sínum eigin veikindum. Umboðsmaður taldi ráðuneytið hafi átt að upplýsa hann um að upplýsingarnar hafi verið dregnar inn í málið.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.