Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3515/2002 dags. 18. mars 2003 (Afturköllun ákvörðunar - Blóðskilunarmeðferð)

Maður var langt kominn með nýrnasjúkdóm og þurfti að fara í blóðskilunarmeðferð. Sonur hans þurfti að keyra honum til höfuðborgarsvæðisins og sótti um ívilnun vegna þessa. Tryggingayfirlækni var sent eyðublað með beiðni um þessa fyrirgreiðslu ferðakostnaðar, sem samþykkti umsóknina. Nokkru síðar var ákvörðunin leiðrétt þar sem yfirlæknirinn taldi sig hafa séð annað eyðublað, og send synjun í staðinn. Mistökin voru ekki rakin til sonarins og ekki séð að hann hefði beitt neinum blekkingum. Umboðsmaður taldi ekki heimilt að beita ákvæðinu í þessu tilviki.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.