Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4680/2006 (Afnotagjald RÚV)

Síað eftir merkimiðanum „Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4680/2006 (Afnotagjald RÚV)“.

Pólsk kona kom til Íslands. Hún fór til RÚV og sagðist ekki horfa á neitt sjónvarp og ætti því rétt á undanþágu. Starfsmaður rétti henni eyðublað á íslensku, sem hún skildi ekki, en þrátt fyrir það fyllti hún það út. Starfsmaðurinn sagði að þá væri allt í góðu og síðar voru afnotagjöldin felld niður. Eyðublaðið var hins vegar fyrir undanþágu fyrirtækja sem notuðu sjónvörp ekki til að sýna útsendingar.

Síðar fór RÚV að spá af hverju hún væri ekki að greiða afnotagjöld, og taldi rangt að samþykkja eyðublaðið sem hún sendi inn. UA taldi að rétt hefði verið að tilkynna henni að til stæði að afturkalla ákvörðunina.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.