Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5515/2008 (Agaviðurlög í fangelsi)

Töflur fundust á fanga og hélt fanginn fram að um væri að ræða hjartamagnil-töflur. Í forsendum ákvörðunarinnar var ekki tekið fram að innihald taflnanna skipti ekki máli fyrir beitingu agaviðurlaganna enda gerðu gildandi reglur ekki greinarmun á innihaldi taflna í þessu samhengi. Umboðsmaður leit svo á að þá staðreynd hefði átt að nefna í forsendum hennar því það hefði spornað við frekari ágreining síðar um innihald þeirra.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.