Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um framkvæmd útboða, nr. 65/1993

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (23)
Dómasafn Hæstaréttar (4)
Umboðsmaður Alþingis (5)
Stjórnartíðindi (3)
Alþingistíðindi (4)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Alþingi (15)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1996:858 nr. 309/1994 (Grafarvogssókn) [PDF]
Þrotabú verktakafyrirtækis höfðaði mál gegn Grafarvogssókn og tryggingafélagi og setti fram dómkröfur sínar þannig að Grafarvogssókn bæri að greiða sér fjárhæð og tryggingafélagið yrði að þola dóm í málinu á hendur sókninni.

Hæstiréttur taldi að þar sem engri dómkröfu hefði verið beint að tryggingafélaginu né því stefnt til réttargæslu í málinu, væri rétt að vísa málsókninni gagnvart því ex officio frá héraðsdómi.
Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún) [PDF]
Hæstaréttardómur sem kveðinn var upp í málinu: Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)
Hrd. 1999:4429 nr. 169/1998 (Fagtún)[HTML]
Hæstaréttarúrskurður sem kveðinn var upp í málinu: Hrú. 1998:2608 nr. 169/1998 (Fagtún)

Verktakafyrirtæki bauð í framkvæmdir til að byggja Borgarholtsskóla. Fyrirtækið varð aðalverktaki er naut svo liðsinnis undirverktakann Fagtún er átti að sjá um þakeiningar. Þær voru smíðaðar í Noregi. Samningur milli byggingarnefndar skólans og verktakafyrirtækisins hljóðaði hins vegar upp á að þakeiningarnar yrðu smíðaðar á Íslandi. Fagtún var svo komið út úr verkinu af þeim sökum en það stefndi svo íslenska ríkinu ásamt fleirum til greiðslu skaðabóta. EFTA-dómstóllinn var spurður hvort slíkt samningsákvæði stæðist EES-samninginn en mat dómstólsins var að það bryti gegn 11. gr. hans.

Fagtún byggði bótakröfu sína á skaðabótum utan samninga og EES-reglunum en íslenska ríkið benti á að ekkert samningssamband væri milli Fagtúns og bygginganefndar Borgarholtsskóla. Hæstiréttur tók undir að samningsákvæðið, sem sett var eftir að útboðið fór fram, færi gegn EES-samningnum. Þá nefndi rétturinn að þar sem Fagtún var hrundið frá verkinu á grundvelli ólögmæts samningsákvæðis hefði byggingarnefndin valdið Fagtúni tjóni með saknæmum hætti er það bæri bótaábyrgð á. Hæstiréttur féllst á bótalið Fagtúns um að það ætti að fá bætt missis hagnaðar. Bótafjárhæðin tók mið af því að litið var á framlagða reikninga en þó lagt til grundvallar að þeir voru ekki unnir af óvilhöllum matsmönnum og fjárhæðin því dæmd að álitum.
Hrd. 2001:447 nr. 298/2000 (Hitaveita Stykkishólms - Útboð)[HTML] [PDF]
Stykkishólmsbær bauð út lagningu hitaveitu og auglýsti hana sem almennt útboð. Níu tilboð komu fram og lagði ráðgjafi fram að lægsta boðinu yrði tekið. Á bæjarstjórnarfundi var hins vegar ákveðið að ganga til samninga við aðila er bauð 27% hærri upphæð í verkið sem þar að auki var með aðsetur í bænum. Réttlætingin fyrir frávikinu var sögð mikilvægi þess að svo stórt verk væri unnið af heimamönnum.

Lægstbjóðandi fór í bótamál við sveitarfélagið og nefndi meðal annars að útboðið hefði ekki verið í samræmi við EES-reglur um útboð. Grundvöllur aðal bótakröfunnar voru efndabætur en varakrafan hljóðaði upp á vangildisbætur. Hæstiréttur féllst á vangildisbætur en nefndi að þótt sjónarmið um staðsetningu þátttakenda í útboði gætu verið málefnaleg þyrfti að líta til þess að það hafi samt sem áður verið auglýst sem almennt útboð og ekkert í henni sem gaf til kynna að sjónarmið sem þessi vægju svo þungt.
Hrd. 2001:2458 nr. 209/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3231 nr. 110/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML] [PDF]
Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.

Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:3130 nr. 1/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 450/2007 dags. 8. maí 2008 (Hópbílaleigan I)[HTML] [PDF]
Aðili var lægstbjóðandi í akstur á tveimur tilteknum svæðum. Samt sem áður var tilboði hans hafnað á grundvelli fjárhagslegrar getu og tæknilegs hæfis sem voru ekki tiltekin sérstaklega í útboðsgögnum. Fyrir Hæstarétti var viðurkenndur réttur hans til skaðabóta.
Hrd. 379/2007 dags. 8. maí 2008 (Sala á Íslenskum aðalverktökum hf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 714/2009 dags. 2. desember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 98/2013 dags. 19. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 435/2013 dags. 9. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 639/2013 dags. 20. mars 2014 (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gegn Bílum og fólki ehf. - Strætó útboð)[HTML] [PDF]
Útboð fór fram á akstri almenningsfarartækja. Engar athugasemdir voru gerðar við fundinn þar sem tilboðin voru opnuð. Um tveimur mínútum fyrir slit fundarins barst tölvupóstur þar sem kostnaður tilboðs, sem var hið lægsta, hefði verið misritaður þar sem á það vantaði kostnaðarliði. Litið var svo á að tilboðið hefði verið gilt þar sem ekki var sýnt fram á misritun.

Hæstiréttur taldi að útbjóðanda hafði verið rétt að lýsa yfir riftun samningsins þar sem ljóst þótti að lægstbjóðandi ætlaði sér ekki að efna samninginn í samræmi við tilboðið, á grundvelli almennra reglna kröfuréttar um fyrirsjáanlegar vanefndir.
Hrd. 149/2015 dags. 10. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 212/2016 dags. 15. desember 2016 (Íslandsstofa)[HTML] [PDF]
Íslandsstofa stofnaði til útboðs um rammasamning. Hæstiréttur taldi hana bundna af meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hún var (þá) ótvírætt stjórnvald í skilningi íslenskra laga.
Hrd. 158/2017 dags. 1. mars 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 287/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2017 dags. 17. maí 2018[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-258/2010 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-446/2021 dags. 20. júní 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3106/2008 dags. 14. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-446/2016 dags. 9. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-19/2018 dags. 26. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2205/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3678/2005 dags. 6. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2006 dags. 13. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2006 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6117/2007 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7966/2008 dags. 25. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9557/2008 dags. 2. október 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10724/2008 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12453/2009 dags. 23. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2574/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2573/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2572/2010 dags. 30. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2749/2010 dags. 14. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 31. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2011 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-6/2012 dags. 26. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-521/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4455/2011 dags. 21. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2013 dags. 7. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-219/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-68/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2316/2014 dags. 30. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-530/2014 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-205/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 25. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3919/2017 dags. 24. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-764/2017 dags. 12. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3260/2017 dags. 9. júlí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5513/2019 dags. 22. desember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-538/2019 dags. 12. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4962/2014 dags. 8. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3786/2018 dags. 4. febrúar 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4594/2021 dags. 20. apríl 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5095/2021 dags. 12. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6256/2020 dags. 17. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4882/2022 dags. 19. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-98/2011 dags. 19. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2013 dags. 5. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-2/2016 dags. 29. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-194/2013 dags. 30. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 21. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-147/2013 dags. 18. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 18. júní 2001[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 29. janúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2002 dags. 28. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2002 dags. 2. apríl 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2002 dags. 6. maí 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2001 dags. 27. september 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2002 dags. 10. desember 2002[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2002 dags. 19. desember 2002[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2002 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2003 dags. 12. maí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2003 dags. 11. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2003 dags. 19. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2003 dags. 17. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2003 dags. 4. nóvember 2003[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 11. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2003 dags. 14. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2004 dags. 15. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2004 dags. 22. október 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2004 dags. 21. desember 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 9/2005 dags. 19. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2005 dags. 2. ágúst 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2005 dags. 19. september 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2005 dags. 7. febrúar 2006[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2006 dags. 8. júní 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2006 dags. 5. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2006 dags. 1. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2007 dags. 4. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2008 dags. 16. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2009 dags. 29. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 26/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 30. desember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 31/2010 dags. 23. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2010 dags. 2. maí 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 13. maí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2011 dags. 27. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2011 dags. 29. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2011 dags. 17. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 22. desember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 20. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2012 dags. 16. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2011 dags. 18. júní 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2012 dags. 24. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2013 dags. 23. september 2013[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2013 dags. 25. október 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 22. júní 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2018 dags. 9. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021B dags. 18. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2021 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 49/2020 dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2021 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 4. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 205/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 27/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Lrd. 363/2019 dags. 13. mars 2020[HTML]

Lrd. 575/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Lrd. 585/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 274/2019 dags. 13. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 635/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 104/2021 dags. 4. mars 2022[HTML]

Lrd. 25/2021 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 370/2021 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 686/2021 dags. 24. mars 2023[HTML]

Lrd. 117/2022 dags. 16. júní 2023[HTML]

Lrd. 184/2022 dags. 15. september 2023[HTML]

Lrd. 681/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-71/1999 dags. 27. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-217/2005 dags. 10. október 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-492/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 579/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 845/2019 dags. 15. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 888/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1162/2023 dags. 16. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 695/1992 dags. 28. desember 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 598/1992 dags. 18. nóvember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3014/2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1996877
19982608-2609, 2613
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1996B1310
1997B1804
1999B747
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl4517, 4525, 4527
Löggjafarþing128Þingskjöl4679
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994387, 401, 402
2002113, 122
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 128

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A189 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]

Þingmál A685 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 16:11:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:32:00 [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (álit) útbýtt þann 2014-03-24 14:49:00 [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1582 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Frumtök - samtök framleiðenda frumlyfja[PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]