Merkimiði - 19. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (12)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2002:2056 nr. 7/2002 (Eldsvoði - Gastankur lyftara)[HTML]
Reynt á hvað teldist vera eldsvoði. Gasknúnir lyftarar voru í hleðslu yfir nótt. Gasslanga losnaði og komst rafneisti í er olli sprengingu. Skemmdir urðu á húsnæðinu og nærliggjandi húsi.

Vátryggingarfélagið er tryggði nærliggjandi húsið bætti skemmdirnar á því húsi og endurkrafði vátryggingarfélag fiskþurrkunarinnar. Síðarnefnda vátryggingarfélagið synjaði og beitti undanþágu er fjallaði um tjón af völdum eldsvoða. Vísað var í greinargerð eldri laga um brunatryggingar er innihélt skilgreiningu á hugtakinu eldsvoði. Hæstiréttur kvað á um að greiða skuli endurkröfuna.
Hrd. 2002:2754 nr. 79/2002[HTML]

Hrd. nr. 60/2007 dags. 25. október 2007 (Hákot - Deildartún)[HTML]

Hrd. nr. 597/2011 dags. 2. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 302/2013 dags. 7. nóvember 2013 (Vinnulyftur ehf. - KPMG)[HTML]
KPMG var með milligöngu um sölu á fyrirtæki en gætti ekki nægilega vel að hagsmunum seljandans. Sérfræðingur frá KPMG var látinn bera ⅔ hluta bótaskyldunnar á grundvelli sérfræðiábyrgðar en viðskiptavinurinn restina sökum skorts á varkárni.
Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]
Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 462/2017 dags. 9. maí 2018 (Atvinnurekandi)[HTML]

Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]

Hrá. nr. 2023-25 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 18/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Hrd. nr. 19/2025 dags. 10. desember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-295/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1127/2021 dags. 21. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2023 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6683/2008 dags. 14. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7035/2009 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4858/2011 dags. 12. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1690/2012 dags. 4. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2942/2014 dags. 25. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4218/2015 dags. 18. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3401/2016 dags. 12. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3827/2011 dags. 28. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2450/2022 dags. 21. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2160/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2161/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2162/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2163/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2164/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2165/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1429/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1432/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2120/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2158/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2159/2020 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-214/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-12/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-231/2006 dags. 29. desember 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 37/2021 dags. 20. desember 2021[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 117/2021 dags. 15. júní 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 104/2021 dags. 5. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa í máli nr. 21/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 708/2021 dags. 3. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 284/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2006 dags. 16. mars 2006[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 306/2014 dags. 16. desember 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 162/2022 dags. 7. júlí 2022[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 348/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing125Þingskjöl2629
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 125

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]