Merkimiði - 3. mgr. 4. gr. skaðabótalaga, nr. 50/1993


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (8)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2003:4182 nr. 223/2003[HTML]

Hrd. 2004:2220 nr. 296/2003[HTML]

Hrd. nr. 442/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 646/2009 dags. 10. júní 2010 (Laugardalslaug)[HTML]
Maður stingur sér í öllu afli ofan í grynnri enda sundlaugar og verður fyrir tjóni, með 100% örorku. Á skilti við laugina stóð D-0,96. Maðurinn var af erlendu bergi brotinn og skildi ekki merkinguna. Meðábyrgðin í þessu máli hafði samt verið augljós undir venjulegum kringumstæðum.
Litið til þess að Reykjavíkurborg væri stór aðili sem nyti ýmislegra fjárhagslegra réttinda og vátryggingar.
Hrd. nr. 6/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 77/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 69/2015 dags. 22. október 2015 (Bílvelta á Hellisheiði eystri)[HTML]
Maður verður fyrir alvarlegu slysi.
75% varanleg örorka og 90 stig í varanlegan miska.
Sé grunur um að meta þurfi eitthvað framtíðartjón.
Maðurinn krafðist fjár til að kaupa smáhjól til að stunda þau áhugamál sem hann væri að stunda. Hæstiréttur ræðir um hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg og í þessu tilviki teljist krafan um kaup á smáhjólinu og aðstoðarmönnum sé utan bótamarka.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-13503/2009 dags. 23. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7935/2009 dags. 11. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-236/2011 dags. 21. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-66/2014 dags. 31. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2019 dags. 12. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-32/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3181/2018 dags. 29. janúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 825/2019 dags. 20. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 638/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 222/2017 dags. 1. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2022 dags. 24. ágúst 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing138Þingskjöl4700
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 138

Þingmál A494 (sanngirnisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 16:52:00 [HTML] [PDF]