Merkimiði - Hrd. 2004:3456 nr. 141/2004 (Skólameistari)
Sérfróður meðdómandi í sakamáli var krafinn um að víkja úr sæti þar sem hann hafði sem skólameistari rekið sakborninginn úr skóla vegna áfengisneyslu um 10-14 árum áður. Hæstiréttur taldi það ekki leiða til vanhæfis meðdómandans.