Merkimiði - 36. gr. a laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (8)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Alþingi (2)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1997:930 nr. 195/1996[PDF]

Hrd. 2003:101 nr. 152/2002 (Sparisjóður Ólafsfjarðar)[HTML]
Kona gekkst í ábyrgð fyrir yfirdráttarheimild fyrir dóminn sinn. Hún hafði skrifað undir víxil án þess að fjárhæðin hafi verið tilgreind. Síðan hækkaði heimildin. Talið var að hún bæri ekki ábyrgð á hærri upphæð en yfirdráttarheimildin var á þeim tíma þegar hún undirritaði víxilinn.
Hrd. 2003:4674 nr. 297/2003 (Tryggingamiðstöðin - Brjósklostrygging)[HTML]
Í dómnum vísar Hæstiréttur til viðurkenndrar meginreglu um að aðilum vátryggingarsamnings sé frjálst að semja um efni hans. Hins vegar taldi Hæstiréttur að ekki væri ósanngjarnt að skýra undanþágu í samræmi við sambærilegar undanþágur í erlendum vátryggingarsamningum.

Í málinu var haldið því fram að undanþáguákvæðið væri ósanngjarnt á grundvelli 36. gr. samningalaga en Hæstiréttur hafnaði því.
Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 46/2012 dags. 19. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 441/2013 dags. 10. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 489/2013 dags. 8. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 101/2017 dags. 22. febrúar 2018 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1880/2010 dags. 17. október 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2152/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3608/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-854/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-146/2010 dags. 24. júní 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1997931
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 143

Þingmál A232 (nauðungarsala)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 653 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2020-06-18 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]