Úrlausnir.is


Merkimiði - Geymslugreiðslur



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (82)
Dómasafn Hæstaréttar (113)
Alþingistíðindi (1)
Alþingi (9)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1973:570 nr. 90/1973 [PDF]

Hrd. 1976:750 nr. 134/1975 (Hvassaleiti - Safamýri 75) [PDF]

Hrd. 1977:766 nr. 149/1976 (Tómasarhagi) [PDF]

Hrd. 1979:178 nr. 223/1976 (Miðvangur 125 - Lóðarréttindi) [PDF]

Hrd. 1979:330 nr. 99/1977 [PDF]

Hrd. 1979:628 nr. 213/1978 (Landsmót Hestamanna 1978) [PDF]

Hrd. 1985:374 nr. 6/1984 (Bárugata) [PDF]

Hrd. 1985:463 nr. 122/1983 [PDF]

Hrd. 1985:671 nr. 187/1983 (Nóatún - Gnoðavogur) [PDF]

Hrd. 1985:1284 nr. 232/1983 (Fremri-Nýpur) [PDF]
Kaupandi taldi sig eiga bótakröfu gagnvart seljanda þar sem hinn síðarnefndi hafi vitað að túnstærðin hefði ranglega verið gefin upp sem 70 hektarar þegar hún reyndist eingöngu vera 52 hektarar. Hann hélt því eftir sumum afborgunum og vaxtagreiðslum, sem varð til þess að seljandinn gjaldfelldi eftirstöðvarnar. Hæstiréttur taldi það óheimilt þar sem engin heimild var til þess að gjaldfella þær í kaupsamningnum.
Hrd. 1986:1702 nr. 274/1985 (Goðheimar) [PDF]

Hrd. 1987:1059 nr. 228/1986 [PDF]

Hrd. 1988:1005 nr. 70/1987 [PDF]

Hrd. 1989:1458 nr. 43/1989 [PDF]

Hrd. 1989:1658 nr. 223/1988 [PDF]

Hrd. 1991:1609 nr. 291/1989 (Verslunarhúsnæði) [PDF]

Hrd. 1992:1950 nr. 112/1989 (Háaleitisbraut) [PDF]

Hrd. 1993:1014 nr. 168/1993 (Laugavegur 27 - Réttmæti geymslugreiðslu) [PDF]
Skuldari taldi sig hafa verið í vafa um hverjum hann ætti að greiða en héraðsdómur taldi engan vafa hafa verið fyrir hendi. Hann mat svo að með því hafi skilyrðin fyrir geymslugreiðslunni ekki verið fyrir hendi, og taldi gjaldfellinguna heimila.

Hæstiréttur sneri dómnum við og nefndi að skuldarinn hafði verið haldinn misskilningi um greiðsluna og þótt geymslugreiðslan hafi ekki uppfyllt öll skilyrðin hafi verið sýnt fram á viljann og getuna til að inna greiðsluna af hendi, meðal annars í ljósi þess að geymslugreiðslan hafi farið fram afar nálægt gjalddaga. Taldi hann því að gjaldfellingin hefði ekki verið heimil.
Hrd. 1994:1615 nr. 276/1992 [PDF]

Hrd. 1994:2057 nr. 331/1991 (Kelduhvammur 5) [PDF]

Hrd. 1995:1682 nr. 137/1993 (Bv. Sigurey) [PDF]

Hrd. 1995:2315 nr. 367/1993 (Silungakvísl 6) [PDF]

Hrd. 1996:629 nr. 427/1993 (Grundarstígur 23) [PDF]
Kaupandi fasteignar krafði seljanda hennar um skaðabætur er næmu 44 milljónum króna en kaupverð fasteignarinnar var um 5 milljónir króna. Hæstiréttur taldi kaupandann ekki hafa sýnt seljandanum nægilega tillitssemi við kröfugerðina og eðlilegra hefði verið að rifta samningnum en að setja fram svo háa skaðabótakröfu.
Hrd. 1996:1338 nr. 136/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2284 nr. 237/1996 (Bókbandsvél) [PDF]
Kaupsamningur var gerður um bókbandsvél og þeim rétti var ráðstafað. Fallist var á kröfu aðila um að fá vélina afhenta.
Hrd. 1996:3298 nr. 401/1996 (Prentsmiðjan Oddi hf.) [PDF]

Hrd. 1996:3531 nr. 416/1995 (Albert Ólafsson HF 39) [PDF]

Hrd. 1996:3544 nr. 96/1996 (Deilur skipverja) [PDF]

Hrd. 1996:3748 nr. 108/1996 (Grundarkjör) [PDF]

Hrd. 1996:3893 nr. 259/1996 [PDF]

Hrd. 1997:315 nr. 61/1996 (Snjóblásari) [PDF]

Hrd. 1997:1082 nr. 353/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2087 nr. 369/1996 [PDF]

Hrd. 1997:2187 nr. 277/1997 (Mb. Faxavík) [PDF]

Hrd. 1997:2219 nr. 319/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1481 nr. 356/1997 (Knattspyrnufélagið Fram) [PDF]

Hrd. 1998:1807 nr. 191/1998 [PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3771 nr. 107/1998 (Haffjarðará III - Verslun í Hafnarfirði) [PDF]

Hrd. 1998:4487 nr. 469/1998 [PDF]

Hrd. 1999:3855 nr. 421/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1279 nr. 430/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1322 nr. 407/1999 (Brúnir og Tjarnir - Jarðasala I)[HTML] [PDF]
Íslenska ríkið seldi tilteknar jarðir til S án auglýsingar. Þ var ekki sáttur við það og sóttist eftir ógildingu sölunnar og útgáfu afsalsins til S. Hæstiréttur nefndi að ákvarðanir stjórnvalda um ráðstafanir á eignum ríkisins gilti meðal annars jafnræðisregla stjórnsýsluréttarins er myndi leiða til þess að auglýsa skyldi fyrirætlaðar sölur á eignum ríkisins til að veita öllum borgurum sama tækifæri til að gera kauptilboð. Hins vegar taldi rétturinn málsástæður í þessu máli ekki nægar ástæður til þess að ógilda gerningana.
Hrd. 2000:2532 nr. 259/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3409 nr. 110/2002 (Hrísrimi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML] [PDF]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2003:4058 nr. 155/2003 (Lyngheiði 6)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:64 nr. 10/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:304 nr. 253/2004 (Dýraspítali Watsons)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4389 nr. 154/2005 (Sæfari)[HTML] [PDF]
Aðili seldi alla hluti sína í einkahlutafélagi og rifti svo kaupsamningnum daginn eftir gjalddaga. Hæstiréttur taldi vanefndina svo óverulega miðað við hagsmuni seljanda á þessum tímapunkti að ekki hefði verið nægt tilefni til að rifta kaupsamningnum þótt kaupandinn hefði verið í vanskilum með alla peningagreiðsluna. Hagsmunir seljandans voru taldir nægilega tryggðir með dráttarvöxtum.
Hrd. 2006:5584 nr. 340/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 105/2007 dags. 5. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 424/2006 dags. 8. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2007 dags. 15. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 46/2007 dags. 11. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2007 dags. 29. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2007 dags. 18. mars 2008 (Elliðahvammur)[HTML] [PDF]

Hrd. 549/2007 dags. 19. júní 2008 (Iceland Express)[HTML] [PDF]

Hrd. 51/2008 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 533/2008 dags. 7. apríl 2009 (Síðumúli)[HTML] [PDF]

Hrd. 106/2012 dags. 23. mars 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2012 dags. 12. september 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 37/2013 dags. 11. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 50/2013 dags. 30. maí 2013 (Plastiðjan)[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2013 dags. 20. september 2013 (Skútuvogur)[HTML] [PDF]

Hrd. 663/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2013 dags. 28. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 451/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 792/2014 dags. 16. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2015 dags. 10. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2016 dags. 19. janúar 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2016 dags. 22. febrúar 2016 (Ljárskógar)[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2015 nr. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML] [PDF]

Hrd. 333/2016 dags. 24. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 696/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 695/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-7/2006 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-163/2014 dags. 24. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2312/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-449/2007 dags. 21. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2008 dags. 30. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3164/2008 dags. 5. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-8/2014 dags. 22. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1260/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1261/2014 dags. 20. maí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-99/2006 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4665/2005 dags. 6. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4351/2006 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 21. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1784/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-128/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-111/2010 dags. 19. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2011 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-101/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2657/2011 dags. 23. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-769/2014 dags. 10. mars 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-484/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3059/2016 dags. 28. september 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2677/2016 dags. 11. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5605/2021 dags. 9. júní 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2024/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-261/2008 dags. 28. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-96/2018 dags. 6. mars 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-259/2011 dags. 25. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-95/2013 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 881/2018 dags. 11. október 2019[HTML]

Lrd. 64/2019 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1973572-573
1976751
1977770-771, 774
1979 - Registur6, 50, 93-94, 171, 181, 194
1979180, 182, 211, 343-345, 348, 628
1984 - Registur138
1985377, 465, 679, 682, 1285
19861707
1987 - Registur14, 65, 112
19871059-1060
1988 - Registur12, 62, 113, 149, 197
19881005, 1010
19891458, 1660
19911612
1992 - Registur32, 116, 196
19921950, 1958
1993 - Registur16, 82, 85, 185
19931014, 1016-1020
1994 - Registur29, 154, 176
19941618, 2057-2058, 2062
19951690, 2319-2320
1996 - Registur11, 36, 38, 122, 166, 219, 379
1996629, 644, 1343, 2285, 3303, 3307, 3531, 3536, 3539, 3544-3545, 3548, 3748, 3898
1997 - Registur74, 125
1997320-321, 1082, 1091, 1094, 2101, 2188-2189, 2220
1998 - Registur14, 142, 227
19981481, 1486, 1811, 1819, 2320, 2324, 2326, 2330, 3778, 4493
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing83Þingskjöl1244
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 83

Þingmál A198 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-13 00:00:00

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-10-14 00:00:00

Löggjafarþing 127

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-05-18 21:16:56 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-18 21:29:56 - [HTML]
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-31 13:48:41 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 14:42:44 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Talsmaður neytenda[PDF]