Kaupverð greitt með tékka gagnvart öðrum og meira að segja greitt til baka þar sem tékkinn var hærri en kaupverðið. Útgefandi tékkans lést og því urðu vanskil.