Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 470/2008 dags. 19. mars 2009 (Bæjarlind)[HTML] [PDF]Ekki hafði verið tilgreint í tilkynningu til forkaupsréttarhafa á hvaða verði hver eignarhluti væri verðlagður. Leiddi það til þess að forkaupsréttarhafinn gæti beitt fyrir sér að greiða það verð sem væri í stærðarhlutfalli eignarinnar af heildarsölunni.