Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1972:231 nr. 77/1971 (Mótorbáturinn Dagný)

Skipverji keypti tryggingu fyrir bát og sigldi til Stykkishólms. Þegar báturinn hafði siglt í nokkra daga næst ekki samband við skipið. Gleymst hafði að slysatryggja áhöfnina og óskaði umboðsmaður skipsins eftir slysatryggingu á áhöfnina þegar farið var að sakna hennar. Synjað var um greiðslu bótanna þar sem ekki var upplýst að við samningsgerðina að áhafnarinnar væri saknað.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Alþingi (1)
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 108

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]